Annir á jólaföstu - Myndasyrpa

Hörður Jónasson setti inn albúm á Fésbókarsíðuna Húsavík á árum áður í dag með myndum sem hann tók í dag af starfsfólki hinna ýmsu verslanna og

Annir á jólaföstu - Myndasyrpa
Almennt - - Lestrar 540

Gunni Jóa og Minni stóðu vaktina í Olís.
Gunni Jóa og Minni stóðu vaktina í Olís.

Hörður Jónasson setti inn albúm á Fésbókarsíðuna Húsavík á árum áður í dag með myndum sem hann tók í dag af starfsfólki hinna ýmsu verslanna og þjónustuaðila í bænum. 

Albúmið nefndi hann Annir á jólaföstu og fékk 640.is góðfúslegt leyfi til að birta myndirnar. 

Þær eru að mestu úr fyrirtækjum við Garðarsbraut og því er berst að byrja bara í suðurbænum og halda norður brautina.

Bílaleiga Húsavíkur

Bílaleigusystkinin Ásrún, Þorvaldur og Guðlaugur.

Olís

Gunni Jóa og Þráinn Þráins (Minni) stóðu vaktina í Olís.

Töff Föt

Helga Dóra í Töff Föt.

Skrifstofa stéttarfélaganna

Áskrifstofu Stéttarfélaganna stilltu þau Ágúst, Linda, Aðalsteinn Árni og Jónína sér upp til myndatöku.

Snældan

Sólveig Skúla í Snældunni.

Landsbankinn

Berglind, Guðný, Helga, Anna Sigríður. Ella og Beggi við jólatréð í Landsbankanum.

Sparisjóður Suður Þingeynga

Gunnhildur og Sirrý í Sparisjóðnum.

Garðarshólmi

Guðný í Garðarshólma.

Víkurraf

Ævar Þór og Bjarki Freyr innanbúðamenn í Víkurraf.

Heimabakarí

Helga Dagný Einarsdóttir brosmild í Heimabakarí.

Skóbúð Húsavíkur

Ía í Skóbúðinni.

Íslandsbanki

Ruth, Anna Sigrún, Anna Þuríður , Ásdís og Bjarki Badda Íslandsbanka.

Bókabúð Þórarins Stefanssonar

Esther Guðný Byström við agfreiðsluborðið í Bókabúðinni.

Hvalbakur

Berta María Hreinsdóttir á Hvalbak.

Tákn

Hafdís Gunnarsdóttir við afgreiðsluborðið í Tákn.

Kaskó

Snjólaug Ósk Björnsdóttir við búðarkassann í Kaskó.

Með því að smella a myndirnar er hægt að fletta þeim og skoða í stærri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744