Aldeyjarfoss - Einn fegursti foss landsins

Bárðardalur er einn af lengstu byggðu dölum á Íslandi, um 45 km. og um hann rennur jökulsáin Skjálfandafljót.

Aldeyjarfoss - Einn fegursti foss landsins
Almennt - - Lestrar 537

Aldeyjarfoss í Skjálfandafljóti.
Aldeyjarfoss í Skjálfandafljóti.

Bárðardalur er einn af lengstu byggðu dölum á Íslandi, um 45 km. og um hann rennur jökulsáin Skjálfandafljót.

Fremst í dalnum er Aldeyjarfoss í fljótinu, fellur þar í umgjörð af stuðlabergi og skessukötlum og þykir einn fegursti foss landsins.

Ljósmyndari 640.is gerði sér ferð að fossinum á dögunum og tók meðfylgjandi myndir.

Aldeyjarfoss

Aldeyjarfoss

Við Aldeyjarfoss

Með því að smella á myndirnar er hægt að fletta þeim og skoða í stærri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744