Fréttir

Ný stjórn Markaðsstofu Norðurlands Fannar Emil ráðinn yfirmatráður skólamötuneytis Húsavíkur Mynd dagsins - Tekið við endanum Grunnskólinn á Þórshöfn

Ný stjórn Markaðsstofu Norðurlands
Fréttatilkynning - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 119


Ný stjórn Markaðsstofu Norðurlands var kosin á aðalfundi, sem haldinn var þann 26. maí síðastliðinn. ...
Lesa meira»

Fannar Emil ráðinn yfirmatráður skólamötuneytis Húsavíkur
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 384

Fannar Emil Jónsson. Lj. aðsend.
Fannar Emil Jónsson hefur verið ráðin yfirmatráður skólamötneytis Húsavíkur og mun hann hefja störf 1. ágúst. ...
Lesa meira»

Mynd dagsins - Tekið við endanum
Mynd dagsins - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 210


Mynd dagsins var tekin í kvöld þegar skonnortan Opal lagðist að bryggju á Húsavík eftir viku langa ferð þar sem m.a var komið við á Hornströndum. ...
Lesa meira»

Grunnskólinn á Þórshöfn flaggar Grænfánanum í fyrsta skipti
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 53

Grunnskólinn á Þórshöfn. Lj. langanesbyggd.is
Grunnskólinn á Þórshöfn náði þeim árangri að flagga Grænfánanum í fyrsta skipti þann 29.maí. ...
Lesa meira»

  • Faktura_Jan2020

28,4 milljón króna hagnaður af rekstri Skútustaðahrepps 2019
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 70


Ársreikningur Skútustaðahrepps 2019 var lagður fram til fyrri umræðu á fundi sveitarstjórnar í gær. ...
Lesa meira»

Fámennið er aðdráttarafl fyrir erlenda ferðamenn
Fréttatilkynning - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 152

Fossarnir eru vinsælir meðal ferðamanna.
Ferðamenn sjá það sem mikinn kost að á Norðurlandi er hægt að upplifa fámenni, víðáttu og ósnorta náttúru, en slíkt verður að teljast kostur í því ástandi sem ferðaþjónusta í öllum heiminum ...
Lesa meira»

  • 640-mars

Mynd dagsins - Amma Helga leggur í´ann
Mynd dagsins - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 263

Amma Helga leggur í´ann.
Mynd dagsins var tekin við Húsavíkurhöfn upp úr hádegi þegar Amma Helga lagði í´ann út í Flatey með hóp íslenskra ferðalanga. ...
Lesa meira»

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744