Fréttir

Kaelon P. Fox og Harpa Ásgeirsdóttir valin bestu leikmenn sumarsins hjá Völsungum Sigur í síðasta leik Sigurður Páll ráðinn til að stýra félagsstarfi

Kaelon P. Fox og Harpa Ásgeirsdóttir valin bestu leikmenn sumarsins hjá Völsungum
Íþróttir - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 97

Verðlaunahafar á lokahófi Völsungs.
Kaelon P. Fox og Harpa Ásgeirsdóttir voru valin bestu leikmenn meistaraflokka Völsungs á lokahófi sem fram fór sl. laugardagskvöld. ...
Lesa meira»

Sigur í síðasta leik
Íþróttir - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 203

Völsungar fagna marki Arnars Pálma.
Völsungar tóku í gær á móti Þrótti úr Vogum í lokaumferð 2. deildar karla þetta sumarið. ...
Lesa meira»

Sigurður Páll ráðinn til að stýra félagsstarfi eldri borgara
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 333

Sigurður Páll Tryggvason.
Sigurður Páll Tryggvason hefur verið ráðinn í 50% starf forstöðumanns félagsstarfs eldri borgara í Norðurþing og hefur hann þegar hafið störf. ...
Lesa meira»

Tryggva Brands Jóhannssonar minnst á fundi sveitarstjórnar Norðurþings
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 372

Tryggvi Brandr Jóhannsson. Ljósmynd HH 2006.
Í upphafi fundar sveitarstjórnar Norðurþings sl. þriðjudag minntist Óli Halldórsson forseti sveitarstjórnar Tryggva Brands Jóhannssonar sem lést þann 28 ágúst sl. ...
Lesa meira»

Landssöfnun á birkifræi
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 76


Hafin er landssöfnun á birkifræi í samstarfi Landgræðslunnar og Hekluskóga við Olís. ...
Lesa meira»

Frá Velferðarsjóði Þingeyinga
Fréttatilkynning - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 179

Myndin er einungis til að fanga athygli.
Lífið er margslungið og best þegar allt leikur í lyndi, sólin skín og allir eru frískir. ...
Lesa meira»

Nýr starfsmaður á Háriðjunni
Auglýsing - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 547

Veronika Stanová.
Háriðjan kynnir til leiks nýjan starfsmann, hana Veroniku frá Slóvakíu. ...
Lesa meira»

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744