Fréttir

Tók aðeins 15 mínútur að finna fyrsta hval ársins Ályktun frá Framsóknarfélagi Þingeyinga Mér rennur til rifja Guðrún Þóra valin til úrtaksæfinga með U16

Tók aðeins 15 mínútur að finna fyrsta hval ársins
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 109

Bjössi Sör lætur úr höfn. Lj. Arngrímur Arnarson.
Fyrsta hvalaskoðunarferð ársins á Skjálfanda var farin í gær þegar Bjössi Sör hélt út á flóann með tuttugu farþega um borð. ...
Lesa meira»

Ályktun frá Framsóknarfélagi Þingeyinga
Aðsent efni - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 251


Á aðalfundi Framsóknarfélags Þingeyinga sem haldinn var nýlega var Brynja Rún Benediktsdóttir endurkjörinn formaður. ...
Lesa meira»

  • 640_mars2019

Mér rennur til rifja
Aðsent efni - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 655

Kristján Pálsson.
Á Húsavík hrukku ýmsir upp við vondan draum nú á dögunum. ...
Lesa meira»

Guðrún Þóra valin til úrtaksæfinga með U16
Íþróttir - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 105

Guðrún Þóra Geirsdóttir.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 og U17 kvenna í knattspyrnu hefur valið Völsunginn efnilega Guðrúnu Þóru Geirsdóttur á úrtaksæfingar fyrir U16. ...
Lesa meira»

  • 640

Ný leikskólabygging vígð í Mývatnssveit
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 207


Leikskólinn Ylur í Mývatnssveit vígði nýja leikskólabyggingu formlega á fimmtudaginn að viðstöddu fjölmenni. ...
Lesa meira»

Vetrarferðatímabil Voigt Travel hófst í dag
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 201


Flugvél hollenska flugfélagsins Transavia lenti á Akureyrarflugvelli í morgun, með fyrstu farþegana sem koma til Norðurlands í vetur á vegum hollensku ferðaskrifstofunnar Voigt Travel. ...
Lesa meira»

  • Faktura_Jan2020

Penninn á lofti hjá Völsungum
Íþróttir - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 239


Á dögunum skrifuðu níu ungar knattspyrnukonur undir samning við meistarflokk Völsungs þess efnis að þær munu leika með liðinu næstu tvö árin. ...
Lesa meira»

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744