Fréttir

Atvinnuleysi í sögulegu hámarki í apríl Mynd dagsins - Brautskráning frá FSH Fjórar skrifa undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Völsungs Eldur

Atvinnuleysi í sögulegu hámarki í apríl
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 18

Frá Húsavíkurhöfn.
Á heimasíðu Framsýnar segir að óhætt sé að tala um að atvinnuleysi sé í sögulegu hámarki um þessar mundir. ...
Lesa meira»

Mynd dagsins - Brautskráning frá FSH
Mynd dagsins - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 446


Mynd dagsins var tekin í Húsavíkurkirkju í dag að lokinni brautskráningu frá Framhaldsskólanum á Húsavík. ...
Lesa meira»

  • 640

Fjórar skrifa undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Völsungs
Íþróttir - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 141


Arnhildur Ingvarsdóttir, Árdís Rún Þráinsdóttir, Dagbjört Ingvarsdóttir og Harpa Ársgeirsdóttir hafa allar skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Völsungs. en meistaraflokkur ...
Lesa meira»

Eldur kom upp í vél­ar­hlut­um og heyi í Aðal­dal
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 295

Vel gekk að ráða niðurlögum eldsins á Kili.
Slökkvilið í Þing­eyj­ar­sveit og á Húsa­vík voru kölluð út að bæn­um Kili í Aðal­dal á sjötta tím­an­um þar sem eld­ur kom upp í vél­ar­hlut­um og heyi við hlöðu og véla­skemmu á bæn­um. ...
Lesa meira»

  • Faktura_Jan2020

Ingi Þór hættir eftir 44 ár - Daði tekur við
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 265

Daði Lange og Ingi Þór. Lj. ÞG.
Ingi Þór Yngvason lætur af störfum um næstu mánaðarmót sem grenjaskytta Skútustaðahrepps eftir 44 ára starf. ...
Lesa meira»

Sjóböðin í hópi fallegustu heilsulinda - Opna aftur á miðvikudaginn
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 167

Sjóböðin á meðal fallegustu heilsulinda.
Sjóböðin á Húsavíkurhöfða eru á lista yfir fal­leg­ustu heilsu­lind­ir í heimi á ferðavefn­um Condé Nast Tra­vell­er. ...
Lesa meira»

  • 640-mars

Laufey Sigurðardóttir fær Menningarverðlaun Skútustaðahrepps 2020
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 115

Laufey Sigurðardðóttir.
Velferðar- og menningarmálanefnd Skútustaðahrepps hefur samþykkt að Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari í Höfða fái Menningarverðlaun Skútustaðahrepps 2020. ...
Lesa meira»

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744