Fréttir

Kristinn Rúnar á leið í framboð – bóndi í boði! Arnar Pálmi valinn til æfinga með U19 Jón Björn Hákonarson gefur kost á sér

Kristinn Rúnar á leið í framboð – bóndi í boði!
Fréttatilkynning - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 103

Kristinn Rúnar á fáki sínum.
Kristinn Rúnar Tryggvason bóndi á Hóli í Kelduhverfi býður sig fram í forvali Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir Alþingskosningarnar í haust. ...
Lesa meira»

Arnar Pálmi valinn til æfinga með U19
Íþróttir - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 102

Arnar Pálmi Kristjánsson.
Nýráðinn landsliðsþjálfari U19 í knattspyrnu, Ólafur Ingi Skúlason hefur valið fyrsta æfingahóp sinn sem kemur saman í lok næstu viku í Hafnarfirði. ...
Lesa meira»

Jón Björn Hákonarson.
Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, hefur ákveðið að gefa kost á sér í annað sætið á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir Alþingskosningarnar í haust. ...
Lesa meira»

Helgi Héðinsson sækist eftir 2-3 sæti hjá Framsókn
Fréttatilkynning - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 146

Helgi Héðinsson.
Helgi Héðins­son, odd­viti Skútu­staða­hrepps, til­kynnti í dag um fram­boð sitt fyrir Fram­sóknar­flokkinn í Norð­austur­kjör­dæmi. ...
Lesa meira»

FSH - Fyrsta græna skrefið
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 94


Framhaldsskólinn á Húsavík hóf vegferð sína í verkefninu Græn skref í ríkisrekstri sl. haust. Þann 24. nóvember 2020 lauk skólinn fyrsta skrefi af fimm og fékk það formlega vottað og viðurke ...
Lesa meira»

Mynd dagsins - Snjónum blásið frá
Mynd dagsins - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 207

Snjónum blásið frá í dag.
Veturinn hefur verið snjóléttur hingað til en síðustu tvo sólarhringa hefur snjó kyngt niður. ...
Lesa meira»

Næstu skammtar af Pfizer bóluefninu koma norður 21. janúar
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 76


Gert er ráð fyrir að næstu skammtar af Pfizer bóluefninu berist á Norðurlandið á morgun, fimmtudaginn 21. janúar. ...
Lesa meira»

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744