Yfirlýsing frá Almannavarnanefnd í umdćmi Lögreglustjórans á Norđurlandi eystra

Almannavarnanefnd í umdćmi Lögreglustjórans á Norđurlandi eystra mćlist eindregiđ til ţess ađ fólk ferđist ekki um páskana og virđi í hvívetna samkomubann

Yfirlýsing frá Almannavarnanefnd í umdćmi Lögreglustjórans á Norđurlandi eystra
Fréttatilkynning - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 119

Almannavarnanefnd í umdćmi Lögreglustjórans á Norđurlandi eystra mćlist eindregiđ til ţess ađ fólk ferđist ekki um páskana og virđi í hvívetna samkomubann og fjarlćgđarmörk hér eftir sem hingađ til.

Ljóst er ađ heilbrigđiskerfi landsmanna má ekki viđ meira álagi og koma ţarf í veg fyrir aukna hćttu á smitum og  slysum međ öllum tiltćkum ráđum á ţessum krefjandi tímum.

Almannavarnanefnd biđlar til almennings ađ sýna samfélagslega ábyrgđ. Ţeir sem hyggja á holla og góđa útivist verđa ađ sýna ađgćtni, virđa öll tilmćli um fjarlćgđarmörk og hafa í heiđri samkomubanniđ sem gildir til 4. maí.

Eigendur orlofshúsa, og/eđa félög sem hafa međ orlofsbyggđir ađ gera, eru hvattir til ađ leigja ekki út orlofshús um páskana.

Ennfremur er fólk hvatt til ađ takmarka gestakomur eins og hćgt er.

Virđum tilmćli Sóttvarnalćknis og Landlćknis um ađ ferđast innanhúss um páskana. Heilbrigđisstarfsfólk ţarf á öllum kröftum sínum ađ halda viđ ađ hlúa ađ fólki sem smitast hefur af Covid-19. Óţarfa ferđalög bjóđa heim hćttu á slysum og frekari smitum sem viđ megum ekki viđ nú um stundir.

Munum ađ viđ erum öll almannavarnir. Ábyrgđin hvílir hjá okkur.

Almannavarnarnefnd í umdćmi Lögreglustjórans á Norđurlandi eystra.
Lögreglustjórinn á Norđurlandi eystra.
Bćjarstjórar, sveitarstjórar og oddvitar eftirfarandi sveitarfélaga.
Akureyrarbćr.
Dalvíkurbyggđ.
Eyjafjarđarsveit.
Fjallabyggđ.
Grýtubakkahreppur.
Hörgársveit.
Langanesbyggđ.
Norđurţing.
Skútustađahreppur.
Svalbarđshreppur.
Svalbarđsstrandarhreppur.
Tjörneshreppur.
Ţingeyjarsveit.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744