Völsungur - Íslandsmeistarar í 3.fl. kvenna í blaki

Helgina 29. feb. til 1. mars sl. tóku 3. flokkar Völsungs í blaki ţátt í ţriđju og síđustu leikjahelgi Íslandsmóts BLÍ veturinn 2019-2020.

Völsungur - Íslandsmeistarar í 3.fl. kvenna í blaki
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 115

Íslandsmeistarar Völsungs í blaki.
Íslandsmeistarar Völsungs í blaki.

Helgina 29. feb. til 1. mars sl. tóku 3. flokkar Völsungs í blaki ţátt í ţriđju og síđustu leikjahelgi Íslandsmóts BLÍ veturinn 2019-2020. 

Mikiđ var í húfi ţar sem strákarnir gátu tryggt sér annađ sćtiđ á Íslandsmótinu en stelpurnar höfđu augastađ á sjálfum Íslandsmeist-aratiltlinum.

Skemmst er frá ţví ađ segja ađ liđunum tókst ćtlunarverk sitt og ţađ međ sóma.

Gerđu strákarnir sér lítiđ fyrir og unnu 3 af fjórum leikjum helginarinnar og ţ.á.m. sjálfa Íslandsmeistarana í Ţrótti Nes í hörku leik en ţađ dugđi ţó ekki til ađ velta ţeim úr efsta sćtinu og silfurverđlaun ţví niđurstađan.

Stelpurnar unnu alla sína leiki međ miklum yfirburđum og má segja ađ ţćr séu í algjörum sérflokki í sínum aldursflokki á landsvísu.

Á heimasíđu Völsungs er ţessum snillingum óskađ til hamingju međ frábćran árangur í vetur og ţađ verđur virkilega gaman ađ sjá ţau blómstra í sinni íţrótt í framtíđinni.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744