Völsungskonur skrifa undir saminga

Meistaraflokkslið kvenna í fótbolta hjá Völsungi hóf æfingar að nýju eftir langa pásu í vikunni.

Völsungskonur skrifa undir saminga
Íþróttir - - Lestrar 168

Meistaraflokkslið kvenna í fótbolta hjá Völsungi hóf æfingar að nýju eftir langa pásu í vikunni.
 
Á sama tíma undirrituðu sjö leikmenn samninga við félagið. Þetta eru þær Jóna Björg Jónsdóttir, Krista Eik Harðardóttir, Hildur Anna Brynjarsdóttir, Árdís Rún Þráinsdóttir, Marta Sóley Sigmarsdóttir, Elfa Mjöll Jónsdóttir og Guðrún Þóra Geirsdóttir.
 
"Það er alltaf mikið gleðiefni þegar leikmenn skrifa undir samninga við félagið sitt og ljóst er að þessir leikmenn verða í stórum hlutverkum í sumar" segir í tilkynningu frá Völsungi.
 

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Jóna Björg Jónsdóttir, Krista Eik Harðardóttir, Hildur Anna Brynjarsdóttir, Árdís Rún Þráinsdóttir, Marta Sóley Sigmarsdóttir, Elfa Mjöll Jónsdóttir og Guðrún Þóra Geirsdóttir.

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744