Vodafone og Völsungur skrifa undir samstarfssamning

Vodafone og íţróttafélagiđ Völsungur gengu frá samstarfssamningi ţess efnis ađ Vodafone verđi styrktarađili félagsins.

Vodafone og Völsungur skrifa undir samstarfssamning
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 223

Vodafone og Völsungur í samstarf. Lj.640.is
Vodafone og Völsungur í samstarf. Lj.640.is

Vodafone og íţróttafélagiđ Völsungur gengu frá samstarfs-samningi ţess efnis ađ Vodafone verđi styrktarađili félagsins. 

Í tilkynningu segir ađ megin-markmiđ samningsins sé ađ styđja dyggilega viđ ţađ öfluga starf sem Völsungur stendur fyrir á Húsavík.

Í kjölfar samningsins mun Húsavíkurvöllur verđa Vodafonevöllurinn á Húsavík.  Samningurinn er báđum ađilum mikilvćgur, hann léttir undir rekstur félagsins og Vodafone leggur mikla áherslu á ađ styrkja íţróttastarf fyrir ungt fólk.

„Viđ hjá Vodafone erum afar stolt af ţví ađ vera styrktarađili Völsungs. Ţađ er mikilvćgt ađ fjölbreytt íţróttarstarf sé á Húsavík og ađgengi barna ađ íţróttum sé gott. Ţađ er okkur ţví sönn ánćgja ađ taka ţátt í ţví góđa starfi sem fram fer hjá íţróttafélaginu Völsungi.“ Segir  Bjarni Freyr Guđmundsson rekstrarstjóri Vodafone á Norđurlandi.

„Íţróttafélagiđ Völsungur er mjög ánćgt međ ađ fá Vodafone sem styrktarađila, ţađ hjálpar til viđ ađ efla enn frekar ţađ starf sem nú fer fram hjá félaginu.“ Segir Jónas Halldór Friđriksson framkvćmdastjóri Völsungs.

Ljósmynd 640.is

Á myndinni takast Bjarni Freyr og Jónas Halldór í hendur ađ lokinni undirskrift. Međ ţeim á myndinni eru Völsungarnir Björgvin Sigurđsson og Lilja Friđriksdóttir ásamt Guđlaugi Arnarssyni frá Vodafone.

 


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744