Tónlistarveisla međ lögum af vísnaplötunum

Ţađ styttist óđum í einn stćrsta tónlistarviđburđ sem settur hefur veriđ upp hér á víkinni ţar sem lög af vísnaplötunum Einu sinni var og Út um grćna

Tónlistarveisla međ lögum af vísnaplötunum
Almennt - - Lestrar 652

Ţađ styttist óđum í einn stćrsta tónlistarviđburđ sem settur hefur veriđ upp hér á víkinni ţar sem lög af vísnaplötunum Einu sinni var og Út um grćna grundu verđa flutt í Samkomuhúsinu.

Ţađ er Guđni Bragason hjá GB viđburđum sem stendur ađ verkefninu og standa ćfingar nú yfir.

Ađ sögn Guđna hafa ţćr gengiđ afskaplega vel en ćft hefur veriđ hér á Húsavík en einnig á höfuđborgarsvćđinu ţar sem hluti af hópnum er búsettur.

"Ţetta er stćrsti viđburđur sem ég hef sett upp eđa komiđ nálćgt og er mikiđ lagt undir til ađ ţetta verđi sem glćsilegast. Ţađ eru margir tímarnir sem fara í ţetta og ég eiginlega veriđ ađ vinna ađ ţessu frá ţví í febrúar ţegar undirbúiningur hófst. 

Ţetta er mitt drauma verkefni og hefur veriđ lengi og fannst mér tilefni til ţess núna ţar sem 40 ára útgáfuafmćli seinni plötunnar, Út um grćna grundu, er einmitt í ár. Ţessar plötur voru og eru til á flestum heimilum á landinu og eru menningararfur okkar Íslendinga sem mér finnst ađ ţurfi ađ halda á lofti og eru lögin og útsetningar Gunnars Ţórđarsonar alveg einstök.

Í upphafi hafđi ég samband viđ Gunnar og viđ funduđuđum um ţetta en viđ notumst viđ útsetningar hans á ţessu tónleikum sem er mér mikill heiđur og líka ţađ ađ fá vilyrđi frá honum til ţess ađ nota ţetta efni og flytja ţađ.  

Og ađ sjálfsögđu leggjum viđ upp međ ađ gera ţađ á sem bestan hátt og vöndum vel til verks en ţegar mest er eru um 30 manns á sviđinu, hljómsveit, strengjaleikara, blásarar, bakraddir og stúlknakór ásamt söngvurunum Kristjáni Gíslasyni og Ölma Rut Kristjánsdóttir, ţađ er mikill heiđur ađ fá allt ţetta frábćra listafólk međ í ţetta verkefni.

Tónlistarstjórn er í mínum höndum og fékk ég vin minn Jóhann Kristinn Gunnarsson til ađ leikstýra ţessu og munum viđ notast viđ videoverk á milli laga til ađ tengja saman lögin og búa til stemmningu í anda lagana". Segir Guđni sem vonast til ađ Húsvíkingar og nćrsveitungar láti ţessa tónlistarveislu ekki fram hjá sér fara.

Tónleikarnir í Samkomuhúsinu verđa 6.október kl 20 og 7.október kl 16:00

Miđasala fer fram á tix.is og er um ađ gera ađ tryggja sér miđa í tíma, einnig verđur miđasalan opin tónleika dagana

11.nóvember verđa svo tónleikar í Salnum í Kópavogi.

Hér ađ neđan eru nokkrar myndir frá ćfingum.

GB

GB

GB

GB

GB


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744