Til­kynnt um hvíta­björn á Mel­rakka­sléttu

Lög­regl­unni á Norđur­landi eystra bár­ust um sjöleytiđ í kvöld upp­lýs­ing­ar um ađ síđdeg­is í dag hafi sést til hvíta­bjarn­ar nyrst á

Fréttir

Til­kynnt um hvíta­björn á Mel­rakka­sléttu
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 199 - Athugasemdir (0)

Ţessi hvítabjörn var í Smugunni um áriđ.
Ţessi hvítabjörn var í Smugunni um áriđ.

Lög­regl­unni á Norđur­landi eystra bár­ust um sjöleytiđ í kvöld upp­lýs­ing­ar um ađ síđdeg­is í dag hafi sést til hvíta­bjarn­ar nyrst á Mel­rakka­sléttu eđa suđur af Hraun­hafn­ar­vatni.

Sam­kvćmt upp­lýs­ing­um af Face­book-síđu lög­regl­unn­ar er ekki búiđ ađ stađfesta ađ um bjarn­dýr sé ađ rćđa en unniđ er ađ frek­ari at­hug­un og mun ţyrla Land­helg­is­gćsl­unn­ar m.a. fljúgi ţarna yfir.

„Hins­veg­ar er rétt ađ fólk á ţess­um slóđum hafi ţetta í huga og hringi strax í 112 ef ţađ tel­ur sig sjá hvíta­björn, en reyni ekki ađ nálg­ast hann,“ kem­ur fram í til­kynn­ingu lög­regl­unn­ar á Face­book.


Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744