Ţú skiptir máli - Tónasmiđjan spilađi í Verbúđunum

Á baráttudegi gegn einelti ţann 8. nóvember sl. voru samtökin Ţú skiptir máli međ dagskrá tileinkađa ţeim degi.

Fréttir

Ţú skiptir máli - Tónasmiđjan spilađi í Verbúđunum
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 238 - Athugasemdir (0)

Sungiđ af innlifun í Verbúđunum.
Sungiđ af innlifun í Verbúđunum.

Á baráttudegi gegn einelti ţann 8. nóvember sl. voru samtökin Ţú skiptir máli međ dagskrá tileinkađa ţeim degi.

Hún fór fram í ađstöđu Tónasmiđjunar í Verbúđunum og var vel sótt.

Eftir ađ Elvar Bragason hafđi kynnt starfsemina, voru sýndar stuttmyndir unnar af nemendum Tónsmiđjunnar. Ţá var sögđ reynslusaga af einelti og ljósmyndasýning var á veggjum.

Dagskránni lauk međ ţví ađ nemendur Tónsmiđjunnar léku nokkur lög og eru međfylgjandi myndir frá ţví.

Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.

Tónasmiđjan

Tónasmiđjan

Tónasmiđjan

Tónasmiđjan

Tónasmiđjan

Tónasmiđjan


Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744