Slökkviliđ Norđurţings eflist međ PCC BakkiSilicon

Sveitarfélagiđ Norđurţing hefur skrifađ undir viđamikinn samstarfssamning viđ PCC BakkiSilicon sem felur í sér ađ PCC mun nýta ţá fjármuni, sem ađ

Fréttir

Slökkviliđ Norđurţings eflist međ PCC BakkiSilicon
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 286 - Athugasemdir (0)

Sveitarfélagiđ Norđurţing hefur skrifađ undir viđamikinn samstarfssamning viđ PCC BakkiSilicon sem felur í sér ađ PCC mun nýta ţá fjármuni, sem ađ óbreyttu hefđu fariđ í stofnfjárfestingu á búnađi fyrir eigin brunavarnir á starfssvćđi sínu á Bakka og ţjálfun tilheyrandi mannskaps, til ađ styrkja starfsemi og starfsgetu slökkviliđsins á Húsavík sem nýst geti nćrsamfélaginu öllu. 

Samningurinn er til ţriggja ára međ mögulegri framlengingu um tvö ár. 

Ţannig mun samningurinn gera Norđurţingi auđveldara fyrir ađ ráđa slökkviliđsmenn í fullt starf til viđbótar ţeim sem fyrir eru hjá liđinu. Ađ auki gefur PCC slökkviliđinu nýja Mercedes Bens bifreiđ í samvinu viđ Öskju, umbođsađila Mercedes Bens á Ísandi, sem sveitarfélagiđ mun taka viđ og hanna og smíđa til samrćmis viđ ţarfir slökkviliđisins um nýja neyđarbifreiđ.

Byggjum ofan á núverandi reynslu
 

„Viđ teljum ađ samningurinn sé mjög góđur fyrir báđa ađila,“ segir Hafsteinn Viktorsson, forstjóri PCC Bakki Silicon. „Bćđi leiđir ţetta til ţess ađ starfsemi slökkviliđsins á Húsavík eflist en ţađ ţjónar ekki bara ţéttbýlinu á stađnum heldur einnig dreifbýlinu í kring. Í raun erum viđ ađ fjárfesta í ţekkingu og reynslu starfandi slökkviliđs og byggja ofan á ţađ í stađ ţess ađ stofna nýtt teymi á eigin vegum sem eingöngu myndi nýtast á starfssvćđinu hjá okkur. Ţannig ađ viđ erum mjög ánćgđ međ ţennan samning,“ segir Hafsteinn.

Ný slökkvistöđ í bígerđ
 

Kristján Ţór Magnússon, sveitarstjóri Norđurţings tekur í sama streng. „Ţetta er ánćgjuleg niđurstađa sem gerir mögulegt ađ bćta ţjónustu slökkviliđsins í sveitarfélaginu. Jafnframt hyggur sveitarfélagiđ á byggingu nýrrar slökkvistöđvar á Húsavík sem tekin verđur í gagniđ haustiđ 2018. Hún verđur ekki síđur mikil lyftistöng fyrir liđiđ sem og íbúa og fyrirtćki á svćđinu,“ segir Kristján Ţór.

Norđurţing og PCC

Nýlega var skrifađ var undir samstarfssamning Norđurţings og PCC Bakki Silicon hf. í stjórsýsluhúsi Norđurţings ţar sem Kristín Anna Hreinsdóttir fjármálastjóri PCC og Kristján Ţór Magnússon sveitastjóri Norđurţings stađfestu samninginn međ undirritun sinni.


Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744