Samningur ŢŢ viđ ráđuneyti menntamála endurnýjađur

Á dögunum var ţjónustusamningur Ţekkingarnets Ţingeyinga og Mennta- og menningarmálaráđuneytisins endurnýjađur.

Fréttir

Samningur ŢŢ viđ ráđuneyti menntamála endurnýjađur
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 189 - Athugasemdir (0)

Ţórainn Sólmundsson og Óli Halldórsson.
Ţórainn Sólmundsson og Óli Halldórsson.

Á dögunum var ţjónustusamningur Ţekkingarnets Ţingeyinga og Mennta- og menningarmálaráđuneytisins endurnýjađur.

Um er ađ rćđa framlengingu til eins árs á međan unniđ er ađ lengri samningi fyrir komandi ár en samninginn undirrituđi Óli Halldórsson forstöđumađur ŢŢ og Ţórarinn Sólmundsson fh. ráđuneytisins. (hac.is)


Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744