Nýr forstöđumađur Menningarmiđstöđvar Ţingeyinga

Jan Aksel Klitgaard hefur veriđ ráđinn forstöđumađur Menningarmiđstöđvar Ţingeyinga.

Fréttir

Nýr forstöđumađur Menningarmiđstöđvar Ţingeyinga
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 315 - Athugasemdir (0)

Jan Aksel Klitgaard.
Jan Aksel Klitgaard.

Jan Aksel Klitgaard hefur veriđ ráđinn forstöđumađur Menningarmiđstöđvar Ţingeyinga. 

Jan er ţjóđfrćđingur, en hann lauk nýveriđ MA námi í norrćnni trú viđ Háskóla Íslands.

Síđastliđin 20 ár hefur Jan veriđ búsettur í Ţingeyjarsýslu ţa sem hann hefur m.a. starfađ sem garđyrkjustjóri Norđurţings og framkvćmdastjóri Hvalasafnsins á Húsavík.

Jan tekur viđ starfinu í lok ágúst af Sif Jóhannesdóttur en frá ţessu er greint á Fésbókarsíđu Memmingarmiđstöđvar Ţingeyinga. 


Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744