Nýr ađstođarskólameistari viđ FSH

Halldór Jón Gíslason hefur veriđ ráđinn ađstođarskólameistari í 50% stöđu skólaáriđ 2017-2018.

Fréttir

Nýr ađstođarskólameistari viđ FSH
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 387 - Athugasemdir (0)

Halldór Jón Gíslason.
Halldór Jón Gíslason.

Halldór Jón Gíslason hefur veriđ ráđinn ađstođarskólameistari í 50% stöđu skólaáriđ 2017-2018.

Halldór hefur B.A.-gráđu í sagnfrćđi frá Háskóla Íslands auk M.S.-prófs í mannauđsstjórnun og diplómu í kennslufrćđi.

Fyrr í sumar var Herdís Ţuríđur Sigurđardóttir sett í embćtti skólameistara til eins árs.


Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.

Skrifa athugasemd




captcha

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744