Lćrđi bjórgerđ í Englandi

"Bjórnum hefur veriđ mjög vel tekiđ og ţađ sást kannski best á Mćrudögunum.

Fréttir

Lćrđi bjórgerđ í Englandi
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 454 - Athugasemdir (0)

Ţorsteinn Snćvar afgreiđir öl á Mćrudögum.
Ţorsteinn Snćvar afgreiđir öl á Mćrudögum.

"Bjórnum hefur veriđ mjög vel tekiđ og ţađ sást kannski best á Mćrudögunum. Ég er virkilega ţakklátur Húsvíkingum og nćrsveitungum fyrir hlý orđ og bara móttökurnar yfir höfuđ” Segir Ţorsteinn Snćvar Benediktsson bjórgerđarmađur í handverksbrugghúsinu Húsavík Öl.

Húsavík Öl hóf framleiđsluna í vor og hafa tíu tegundir af bjór komiđ á markađ til ţessa en Ţorsteinn Snćvar bruggar einungis öl, s.s ekki lagerbjór, mjöđ né annađ áfengi. Hćgt er ađ brugga 500 lítra í senn og afkastagetan er um 3000 lítrar á mánuđi en hann gćti bćtt viđ gerjunartanki fyrir nćsta sumar og aukiđ framleiđsluna eitthvađ.

“Ég hef veriđ ađ gera nokkuđ klassíska stíla, ţá ađallega pale ales en einnig ađeins leikiđ mér ađ belgískum stílum, og  notast viđ mjög hefđbundin hráefni en á nćsta ári langar mig ađ nýta ađeins meira hráefniđ sem er hér í kringum okkur, t.d. greni, ber eđa blóđberg.

En eins og stađan er nú notast ég ađ mestu viđ korn frá Ţýskalandi og Englandi, ţá ađallega bygg og hveiti en líka hafra og rúg. Humlarnir eru flestir amerískir, ástralskir eđa nýsjálenskir. 

Ég mun rúlla ţessu ađeins og nýjar tegundir eru sífellt í ţróun en nokkrir spennandi bjórar eru vćntanlegir. Bjórinn hefur ađallega fariđ til veitingastađa á Húsavík og í nágrenni. Ţá munu Sjóböđin á Húsavíkurhöfđa vera međ bjórinn á bođstólum fyrir gesti sína og munu ţau klárlega verđa mikilvćgur viđskiptavinur”. Segir Ţorsteinn Snćvar.

Bjóráhuginn kviknađi í Menntaskóla

Ţorsteinn Snćvar segist hafa veriđ á fjórđa ári í Menntaskólanum á Akureyri ţegar bjóráhuginn kviknađi. “Mér fannst vanta betri bjór og byrjađi strax ađ ferđast og leita eftir betri bjórum og flutti til ađ byrja međ til Austurríkis ţar sem ég ćtlađi í bjórgerđarnám. En svo fór nú ađ ég nam frćđin í Bretlandi og útskrifađist frá Brewlab í Sunderland sem er samvinnuverkefni brugghúsa og háskólanna í Sunderland og Newcastle í Englandi.

Ég var allann tímann ađ fara ađ koma upp brugghúsi á Húsavík og hvergi annarstađar. Eftir ađ ég kom heim ţurfti ég ađ vinna og safna upp svolitlum pening í startiđ og eins huga ađ húsnćđi fyrir brugghúsiđ. Ég fékk mjög góđa ađstođ hjá Atvinnuţróunarfélagi Ţingeyinga og Ari Páll og Reinhard reyndust mér gífurlega vel viđ ađ koma ţessu af stađ”. Sagđi Ţorsteinn Snćvar.

Ţá kom fram í spjalli hans viđ 640.is ađ fljótlega hafi sú ákvörđun veriđ tekin ađ opna einnig ölstofu innan brugghússins sem stađsett er í gömlu mjólkurstöđinni á Húsavík. Unniđ verđur ađ ţví ađ koma henni upp í vetur samhliđa ţví ađ brugga eđalöl handa bjórţystum viđskiptavinum.

Húsavík Öl

Ţorsteinn Snćvar Benedikstsson bjórgerđarmađur í Húsavík Öl.

Međ ţví ađ smella á myndina er hćgt ađ skođa hana í stćrri upplausn.


Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744