Kvenfélagskonur í laufabrauđi

Kvenfélagskonur komu saman í Bjarnahúsi í dag og skáru út laufabrauđ sem síđan var steikt í heimahúsum í kvöld.

Fréttir

Kvenfélagskonur í laufabrauđi
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 404 - Athugasemdir (0)

Helga Kristins og Emma Harđar steikja laufabrauđ.
Helga Kristins og Emma Harđar steikja laufabrauđ.

Kvenfélagskonur komu saman í Bjarnahúsi í dag og skáru út laufabrauđ sem síđan var steikt í heimahúsum í kvöld.

Ţćr gerđu 1400 kökur í ár en kökurnar kaupir kvenfélagiđ útbreiddar hjá Heimabakarí og skera út og steikja.

Laufabrauđ Kvenfélags Húsavíkur er ávallt jafn vinsćlt og ljóst ađ fćrri fá en vilja ţví allar kökurnar seldust upp áđur byrjađ var á laufabrauđsgerđinni.

Hér koma nokkrar myndir úr Bjarnahúsi og tvćr ţegar veriđ var ađ steikja laufabrauđiđ og međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.

Kvenfélagslaufabrauđ

Kvenfélagslaufabrauđ

Kvenfélagslaufabrauđ

Kvenfélagslaufabrauđ

Kvenfélagslaufabrauđ

Kvenfélagslaufabrauđ

Systurnar Hanna og Elsa Skúladćtur samhentar í steikingunni.

Kvenfélagslaufabrauđ

Kvenfélagskonurnar Helga Kristins og Emma Harđar steikja laufabrauđ.


Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744