Jónas Halldór ráđinn framkvćmdarstjóri Völsungs

Jónas Halldór Friđriksson hefur veriđ ráđinn framkvćmdarstjóri Völsungs en hann tekur viđ starfinu af Ţorsteini Marinóssyni sem hefur sinnt ţví frá ţví

Fréttir

Jónas Halldór ráđinn framkvćmdarstjóri Völsungs
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 444 - Athugasemdir (0)

Jónas Halldór íleik međ Völsungi á árum áđur.
Jónas Halldór íleik međ Völsungi á árum áđur.

Jónas Halldór Friđriksson hefur veriđ ráđinn framkvćmdarstjóri Völsungs en hann tekur viđ starfinu af Ţorsteini Marinóssyni sem hefur sinnt ţví frá ţví haustiđ 2017.

Jónas ţekkir félagiđ vel enda hefur hann áđur gengt starfi framkvćmdastjóra Völsungs, eđa frá vori 2014 fram ađ hausti 2016. 
Jónas er uppalinn Húsvíkingur og spilađi lengi međ meistaraflokki Völsungs í knattspyrnu.

Undanfariđ  hefur Jónas búiđ og starfađ í Ţingeyjarsveit en jafnframt ţjálfađ yngri flokka í fótbolta hjá Völsungi.

Í tilkynningu frá Völsungi er Jónas bođinn velkominn til starfa og honum óskađ velfarnađar í starfi.


Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744