Jónas Egilsson var kjörinn formađur HSŢ

Jónas Egilsson Ungmennafélagi Langnesinga var í dag kjörinn formađur HSŢ á ársţingi sambandsins sem fram fór í Ýdölum í Ađaldal.

Fréttir

Jónas Egilsson var kjörinn formađur HSŢ
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 232 - Athugasemdir (0)

Jónas Egilsson var kjörinn formađur HSŢ í dag.
Jónas Egilsson var kjörinn formađur HSŢ í dag.

Jónas Egilsson Ungmennafélagi Langnesinga var í dag kjörinn formađur HSŢ á ársţingi sambandsins sem fram fór í Ýdölum í Ađaldal. 

Jónas tekur viđ formennsku í HSŢ af Anítu Karin Guttesen sem gengt hefur formannsembćttinu sl. ţrjú ár.

58 ţingfulltrúar frá 20 ađildarfélögum HSŢ sátu ársţingiđ sem er afar góđ mćting. Ađeins vantađi ţingfulltrúa frá tveimur ađildarfélögum HSŢ.

Ţingfulltrúar samţykktu m.a. tillögu um mótun íţrótta og ćskulýđsstefnu HSŢ – „Ćfum alla ćvi“ og einnig var samţykkt tillaga ţar sem nýkjörin stjórn HSŢ er hvatt til ţess ađ vinna ađ ţví ađ gera HSŢ ađ fyrirmyndarhérađi innan UMFÍ.

 


Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744