Íţróttafólk Völsungs 2015

Eins og kom fram á 640.is í gćr stóđ Völsungur fyrir vali á íţróttafólki Völsungs fyrir áriđ 2015 og úrslitin kunngjörđ í fyrradag.

Fréttir

Íţróttafólk Völsungs 2015
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 392 - Athugasemdir (0)

Bergur, Hafrún og Sif hlađin verđlaunum.
Bergur, Hafrún og Sif hlađin verđlaunum.

Eins og kom fram á 640.is í gćr stóđ Völsungur fyrir vali á íţróttafólki Völsungs fyrir áriđ 2015 og úrslitin kunngjörđ í fyrradag.

Virkilega góđ mćting var á samkomuna en liđlega 150 manns lögđu leiđ sína í Miđhvamm.

Ţađ eru deildir innan Völsungs sem tilnefna einstaklina, einn af hvoru kyni, 16 ára á árinu og eldri til íţróttafólks Völsungs.

Ađ ţessu sinni voru sjö einstaklingar tilnefndir af fjórum deildum innan félagsins.

Tilnefningar bárust frá bardagadeild, bocciadeild, knattspyrnudeild og sunddeild.

Bardafafólk ársins 2015 Marcin og Marta Florczyk

Bardagafólk ársins 2015 Marcin Florczyk og Marta Florczyk. Ljósm: volsungur.is

Höskuldur Skúli Hallgrímsson og Anna María Ţórđardóttir

Bocciafólk ársins 2015 eru Kristbjörn Óskarsson og Lena Kristín Hermannsdóttir. Ţau voru ekki viđstödd athöfnina og tók Anna María Ţórđardóttir formađur Bocciadeildarinnar viđ verđlaununum fyrir ţeirra hönd. 

Sif Heiđarsdóttir Sundkona ársins 2015

Sundkona ársins 2015 Sif Heiđarsdóttir ásamt afa sínum Ţórhalli Ađalsteinssyni.

Knattsyrnufólk ársins 2015 Bergur Jónmundsson og Hafrún Olgeirsdóttir

Knattspyrnufólk ársins 2015 Bergur Jónmundsson og Hafrún Olgeirsdóttir.

Eins og fram hefur komiđ voru Bergur Jónmundsson og Hafrún Olgeirsdóttir hlutskörpust úr kosningu á tilnefndum ađilum og hljóta ţví sćmdarheitin íţróttakona- og íţróttamađur Völsungs 2015.

Áttu ţau bćđi góđ ár innan knattspyrnunnar. Hafrún skipti yfir í Völsung úr Ţór/KA fyrir síđasta tímabil og reyndist ţađ algjör happa fengur. Var hún lykil leikmađur í liđinu á árinu sem er ađ líđa og leiddi sóknarlínu meistaraflokks kvenna sem fór taplaust í gegnum sinn riđil í sumar en ţurfti ađ lúta í lćgra haldi fyrir FH í umspili um sćti í efstu deild.

Bergur var lykil leikmađur í liđi meistaraflokks karla á árinu sem er ađ líđa. Hann var einn af burđarásunum í liđinu síđastliđiđ sumar sem endađi í öđru sćti ţriđju deildar og tryggđi sér um leiđ ţátttökurétt í annarri deild ađ árid. (volsungur.is)

Vel var mćtt í Miđhvamm

Völsungar fjölmenntu í Miđhvamm.

 

 

 

 

 

Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744