Hákon Hrafn og Eva Pot sigruđu í Botnvatnshlaupinu

Botnsvatnshlaup Skokka og Landsbankans, fór fram í gćr viđ góđar ađstćđur en um 50 hlauparar tóku ţátt.

Fréttir

Hákon Hrafn og Eva Pot sigruđu í Botnvatnshlaupinu
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 350 - Athugasemdir (0)

Hlaupiđ var rćst viđ Botnsvatn.
Hlaupiđ var rćst viđ Botnsvatn.

Botnsvatnshlaup Skokka og Landsbankans, fór fram í gćr viđ góđar ađstćđur en um 50 hlauparar tóku ţátt.

Hlaupiđ var rćst viđ Botnsvatn en bođiđ var upp á 3,3 km. skemmtiskokk/göngu og 8,3 km. hlaup međ tímatöku sem endađi í Skrúđgarđinum viđ Kvíabekk. 

Eva Pot og Hákon Hrafn Sigurđsson

Eva Pot var fyrst kvenna í mark og Hákon Hrafn Sigurđsson fyrstur karla.

Ljósmynd Fríđur Kristjánsdóttir.

Hér fyrir neđan má sjá úrslit hlaupsins en helstu styrktarađilar ţess voru auk Landsbankans, MS, GeoSea, Gentle Giants, Salka, Norđursigling,Hvalasafniđ og Flugfélagiđ Ernir.

 

Botnvatnshlaup 

Botnvatnshlaup

 


Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744