Gísli Auđunsson lćtur af störfum eftir hálfa öld af lćkningum

Gísli Auđunsson lćtur nú af störfum eftir ađ hafa unniđ sem lćknir í fimmtíu ár á Húsavík.

Fréttir

Gísli Auđunsson lćtur af störfum eftir hálfa öld af lćkningum
Almennt - Hjörvar Gunnarsson - Lestrar 169 - Athugasemdir (0)

Gísli Auđunsson. Mynd: Atli Vigfússon
Gísli Auđunsson. Mynd: Atli Vigfússon

Í meira en hálfa öld hef­ur Gísli Auđuns­son lćkn­ir tekiđ á móti og sinnt sjúk­ling­um. Stćrst­an hluta ţess tíma á Húsa­vík en hann kom ţangađ til starfa áriđ 1966, ţá til­tölu­lega ný­út­skrifađur lćkn­ir. Frá ţessu er greint á mbl.is

„Ég lauk prófi áriđ 1964 og byrjađi ţá mitt kandí­dats­ár eins og ţađ er kallađ. Ţađ var síđan haustiđ 1966 sem ég fór hingađ norđur til Húsa­vík­ur og fagnađi ţví 50 ára starfsaf­mćli mínu hér síđastliđiđ haust,“ seg­ir Gísli í Morg­un­blađinu í dag en bend­ir ţó á ađ hann hafi starfađ í fjög­ur ár er­lend­is međan hann var í sér­frćđinámi.

Allt á sinn tíma og seg­ir Gísli komiđ ađ ţví ađ leggja hlust­un­ar­píp­una á hill­una enda orđinn átt­rćđur ađ aldri og hef­ur í nćgu ađ snú­ast á jörđ sinni í Keldu­hverfi.

„Ég á ţar ágćt­is spildu og hef sinnt skóg­rćkt í ađ verđa tutt­ugu ár á henni, ţ.e. starfađ sem skóg­ar­bóndi. Núna gefst mér tími til ađ sinna ţví í fullu starfi,“ seg­ir Gísli sem gekk sinn síđasta stofu­gang á sjúkra­hús­inu á Húsa­vík í gćr.

Spurđur hvort ţađ eigi eft­ir ađ freista hans ađ grípa í lćknaslopp­inn aft­ur og hitta sjúk­linga seg­ist Gísli ekki ótt­ast ađ hann eigi aft­ur­kvćmt í lćkn­a­starfiđ.

„Ţađ er margs ađ sakna úr starf­inu en ég er kom­inn á ţann ald­ur ađ ţađ er orđiđ erfiđara fyr­ir mig ađ fylgj­ast međ öll­um nýj­ung­um. Ţetta er orđinn lang­ur og góđur starfs­fer­ill sem ég kveđ sátt­ur.“


Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744