Verkstćđisdagurinn í Borgarhólsskóla - Myndasyrpa

Í gćr var Verkstćđisdagurinn haldinn í Borgarhólsskóla en löng hefđ er fyrir honum í starfi skólans.

Verkstćđisdagurinn í Borgarhólsskóla - Myndasyrpa
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 290

Gleđi og gaman á Verkstćđisdegi.
Gleđi og gaman á Verkstćđisdegi.

Í gćr var Verkstćđisdagurinn haldinn í Borgarhólsskóla en löng hefđ er fyrir honum í starfi skólans.

"Skólastarfiđ er međ afar óhefđbundu sniđi ţennan dag, nemendur mćta međ foreldrum, öfum og ömmum, systkinum, frćndum og frćnkum. Skólinn er jafnframt öllum opinn ţennan skemmtilega dag.

Snjókorn og stjörnur, englar, jólapokar, hreindýr og svo margt fleira sem fólk gat föndrađ. Allt ţetta og miklu fleira einkennir Verkstćđisdag Borgarhólsskóla. Kennslustofum er breytt í verkstćđi ţar sem nemendum er bođiđ ađ föndra jólaskraut eđa gjafir ásamt fjölskyldum og vinum.

Nemendur 10. bekkjar opna kaffihús í sal skólans og selja heimatilbúna mćru og kaffiskrúbb. Gestir gátu gćtt sér á skinkuhornum, vöfflum međ rjóma, skúffuköku og fengiđ rjúkandi heitt og gott súkkulađi.

Borgarhólsskóli var fullur af brosandi fólki í dag sem flakkađi á milli verkstćđa og reglulega ánćgjulegt ađ sjá fjölskyldur föndra saman hvers konar muni. Andrúmsloftiđ er afslappađ og fólk ađ njóta dagsins. Ţađ var líka skemmtilegt ađ sjá nemendur Framhaldsskólans á Húsavík vappa um skólann, líma, lita og klippa og rifja upp liđna tíma.

Nemendur Tónlistarskóla Húsavíkur koma fram og spila jólalögin fyrir gesti, fylla foreldra stolti og draga fram létt og fallegt bros á hverjum sem heyra vill.

Markmiđiđ međ deginum er ađ efla sköpunarhćfni og gleđi og styrkja um leiđ tengsl heimilis og skóla" segir í frétt á heimasíđu skólans. 

Ljósmynd Hafţór Hreiđarsson

Ljósmynd Hafţór Hreiđarsson

Ljósmynd Hafţór Hreiđarsson

Ljósmynd Hafţór Hreiđarsson

Ljósmynd Hafţór Hreiđarsson

Ljósmynd Hafţór Hreiđarsson

Ljósmynd Hafţór Hreiđarsson

Ljósmynd Hafţór Hreiđarsson

Ljósmynd Hafţór Hreiđarsson

Ljósmynd Hafţór Hreiđarsson

HÉR má sjá fleir myndir frá Verkstćđisdeginum en međ ţví ađ smella á myndirnar hér ađ ofan má fletta ţeim og skođa í hćrri upplausn.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744