Verkefnastjóri hjá Ţingeyjarsveit

Ţingeyjarsveit hefur ákveđiđ ađ ganga til samninga viđ Björn Guđmundsson um starf verkefnastjóra hjá sveitarfélaginu sem var auglýst fyrir áramótin.

Verkefnastjóri hjá Ţingeyjarsveit
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 293

Björn Guđmundsson.
Björn Guđmundsson.

Ţingeyjarsveit hefur ákveđiđ ađ ganga til samninga viđ Björn Guđmundsson um starf verkefnastjóra hjá sveitarfélaginu sem var auglýst fyrir áramótin.

Björn er trésmiđur, byggingafrćđingur og međ meistaragráđu í verkefnastjórnun, MPM. Hann hefur víđtćka starfsreynslu, hefur starfađ sem húsasmíđameistari, tćknimađur, hönnuđur, byggingastjóri o.fl. og nú síđast hefur hann starfađ hjá Reykjavíkurborg sem verkefnastjóri.

Starfssviđ Björns verđur umsjón međ ýmsum verkefnum og framkvćmdum, nýframkvćmdum sem og viđhaldsframkvćmdum á vegum sveitarfélagsins, gerđ kostnađar- og verkáćtlana fyrir framkvćmdir o.fl.

Björn mun hefja störf í byrjun apríl n.k. 


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744