Úthlutun úr Menningar-og viđurkenningasjóđi KEA

KEA afhenti styrki úr Menningar- og viđurkenningarsjóđi félagsins, sunnudaginn 1. desember og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi.

Úthlutun úr Menningar-og viđurkenningasjóđi KEA
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 165

KEA afhenti styrki úr Menningar- og viđurkenningarsjóđi félagsins, sunnudaginn 1. desember og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi. 

Ţetta var í 86. skipti sem KEA veitir styrki úr sjóđnum. Auglýst var eftir styrkjum í október síđastliđnum og bárust 154 umsóknir. Úthlutađ var tćpum 15 milljónum króna til 52 ađila.
Styrkúthlutun tók til fjögurra flokka samkvćmt reglugerđ sjóđsins: Menningar- og samfélagsverkefna, Rannsókna- og menntamála, ungra afreksmanna og Íţrótta- og ćskulýđsfélaga.


Í flokknum Menningar- og samfélagsverkefni hlutu 13 ađilar styrki, rúmlega 2,6 milljónir króna.

• Félag harmonikuunnenda v/Eyjafjörđ- Í tilefni 40 ára afmćlis ţess á nćsta ári. 
• Kór Möđruvallaklausturskirkju- Til ađ fara í söngferđ til Fćreyja. 
• Barnakórar Akureyrarkirkju- Vegna flutnings tónverksins “Hver vill hugga kríliđ?” eftir Olivier Manoury. 
• Helga Kvam- Vegna flutnings tónlistardagskránnar "María drottning dýrđar". 
• Karlakór Akureyrar-Geysir- Til ađ halda karlakóramótiđ "Hć-tröllum“. 
• Gunnar Jónsson- Til ađ koma á fót gagnasafni um sögu Eyjafjarđarsveitar. 
• Safnasafniđ á Svalbarđsströnd- Til viđgerđar á Gömlu-Búđ, áđur Kaupfélagi Svalbarđseyrar.
• Útgerđarminjasafniđ á Grenivík- Til reksturs safnsins.
• Krabbameinsfélag Akureyrar- og nágrennis- Til ađ halda málţingiđ "Hrúturinn" sem er hluti af forvarnarstarfi og vitundarvakningu um krabbamein í karlmönnum.
• Margrét Guđmundsdóttir og Ţórarinn Hjartarson- Til ađ skrá og gefa út lífssögu Sigríđar á Tjörn.
• Ungmennafélagiđ Ţorsteinn Svörfuđur- Til útgáfu afmćlisrits í tilefni 100 ára afmćlis félagsins. 
• Menningarfélagiđ Norđri- Til ađ gera heimildarmynd um ţjóđskáldiđ Matthías Jochumsson á Sigurhćđum.
• Skógrćktarfélag Eyfirđinga -Til ađ halda frćđslukvöld fyrir almenning um skógrćkt.

Í flokknum Íţrótta- og ćskulýđsmál hlutu 21 ađilar styrki, fyrir rúmlega 9 milljónir króna.

• KA ađalstjórn
• Ţór ađalstjórn
• Sundfélagiđ Óđinn
• Bocciafélag Akureyrar
• Ungmennafélagiđ Narfi
• Knattspyrnudeild Dalvíkur
• Golfklúbbur Akureyrar
• Siglingaklúbburinn Nökkvi Akureyri
• Íţróttafélagiđ Akur
• Íţróttafélagiđ Magni
• Ungmennafélagiđ Efling
• Skíđafélag Dalvíkur
• Íţróttafélagiđ Eik
• Ţór KA kvennabolti
• KFUM og KFUK á Akureyri
• Völsungur
• Golfklúbbur Fjallabyggđar
• Undirbúningsnefnd Andrésar Andarleikanna
• Hestamannafélagiđ Léttir Akureyri
• Ungmennafélagiđ Smárinn, Hörgársveit
• Knattspyrnufélag Fjallabyggđar

Í flokknum Ungir afreksmenn, hlutu 14 ađilar styrk hver ađ upphćđ kr 150.000.-

• Aldís Kara Bergsdóttir, listskautar
• Amanda Guđrún Bjarnadóttir, golf
• Ásgeir Ingi Unnsteinsson, bogfimi
• Benedikt Friđbjörnsson, snjóbretti
• Dofri Vikar Bragason, júdó
• Gunnar Ađalgeir Arason, íshokkí
• Hildur Védís Heiđarsdóttir, alpaskíđi
• Júlía Rós Viđarsdóttir, listskautar
• Karen Lind Helgadóttir, körfubolti
• Karen María Sigurgeirsdóttir, knattspyrna
• Karl Anton Löve, kraftlyftingar
• Katla Björg Dagbjartsdóttir, alpaskíđi
• Marta María Jóhannsdóttir, listskautar
• Svavar Ingi Sigmundsson, handbolti

Fjögur verkefni hlutu styrk í flokki Rannsókna- og menntamála, samtals tćplega 900 ţúsund krónur.

• Fablab- Til tćkjakaupa 
• Verkmenntaskólinn á Akureyri- Vegna nemendasjóđs
• Restart- Til rekstur vinnustofunnar
• Bjarmahlíđ miđstöđ fyrir ţolendur ofbeldis – Til rekstrar félagsins


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744