Útgjaldajöfnunarframlög Jöfnunarsjóđs sveitarfélaga hćkka

Samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra hefur samţykkt tillögu ráđgjafarnefndar Jöfnunarsjóđs sveitarfélaga um ađ hćkka útgjaldajöfnunarframlög sjóđsins

Útgjaldajöfnunarframlög Jöfnunarsjóđs sveitarfélaga hćkka
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 112

Samgöngu- og sveitarstjórnarráđ-herra hefur samţykkt tillögu ráđgjafarnefndar Jöfnunarsjóđs sveitarfélaga um ađ hćkka útgjaldajöfnunarframlög sjóđsins vegna ársins 2019 um 400 m.kr.

Áćtlađ útgjaldajöfnunarframlag skv. A-hluta framlaganna nemur ţví 9.600 m.kr. 

Í tilkynningu segir ađ áćtlađ framlag vegna B-hluta útgjaldajöfnunarframlaga ársins nemi 575 m.kr. en í lok ársins verđur úthlutađ 175 m.kr. á grundvelli umsókna frá sveitarfélögum vegna íţyngjandi kostnađar viđ skólaakstur á árinu 2019 umfram tekjur. Jafnframt er áćtlađ ađ 50 m.kr. verđi úthlutađ vegna akstursţjónustu fatlađs fólks úr dreifbýli. 

Samtals nema ţví útgjaldajöfnunarframlög 10.400 m.kr. á árinu 2019.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744