Upplýsingapistill sveitarstjóra Norđurţing

Kristján Ţór Magnússon sveitarstjóri birti nú í kvöld eftirfarandi upplýsingapistil á heimasíđu Norđurţings.

Upplýsingapistill sveitarstjóra Norđurţing
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 524

Kristján Ţór Magnússon sveitarstjóri Norđurţings.
Kristján Ţór Magnússon sveitarstjóri Norđurţings.

Kristján Ţór Magnússon sveitarstjóri birti nú í kvöld eftirfarandi upplýsingapistil á heimasíđu Norđurţings.

Kćru íbúar 

Viđ glímum nú viđ risavaxiđ alheims-samfélagsverkefni. Verkefniđ útheimtir samstöđu. Verkefniđ útheimtir ţrautseigju. 

Verkefniđ útheimtir útsjónarsemi og yfirvegun. Viđ Ţingeyingar búum yfir öllum ţessum kostum svo viđ skulum „gera ţetta almennilega“, eins og Víđir Reynisson komst ađ orđi fyrr í dag. Ţá munum viđ vina ţessa glímu ţótt hart verđi tekist á viđ óvininn.

Nú hafa ađgerđir yfirvalda veriđ hertar enn frekar sem hefur meiri áhrif á okkar samfélag strax á morgun og allt til 12. apríl hiđ minnsta. Ţetta ástand gerir flest af ţví sem viđ erum vön ađ gera enn flóknara, en ţađ verđur ađ hafa ţađ. Allt miđar ţetta ađ ţví ađ vernda okkur sjálf og ţá sérstaklega okkar viđkvćmustu hópa frá ţví ađ smitast af veirunni.

Frá fyrsta degi höfum viđ hjá sveitarfélaginu unniđ eftir ţeim ferlum sem almannavarnir og sóttvarnarlćknir hafa sett upp. Allri ţjónustu á okkar vegum breytt til samrćmis viđ ráđleggingar og tilmćli ţannig ađ síđasta vika var vćgast sagt sérstök. Ég vil koma ţví skýrt á framfćri hér ađ starfsfólk sveitarfélagsins á heiđur skiliđ fyrir hvernig starfiđ var skipulagt og unniđ m.v. ađstćđur. Samheldni og samhugur einkenndi ţví vikuna hjá starfsfólki sem lagt hefur afar hart ađ sér. Fyrir ţađ ber ađ ţakka rćkilega fyrir.

Stađan í sveitarfélaginu er metin á hverjum degi í samtali innan okkar neyđarteyma, jafnvel oft á dag ef svo ber undir og forsvarsfólk sveitarfélagsins mun hvergi hika ađ grípa til ţeirra ađgerđa sem nauđsynlegar eru á hverjum tíma ef stađan ţróast hratt til verri vegar. Í byggđalögum ţar sem möguleg hópsmit hafa myndast hefur nú ţegar veriđ gripiđ til róttćkra ađgerđa sem hćgt verđur ađ beita hér međ samskonar hćtti gerist ţess ţörf. Ţá gerum viđ ţađ saman og stöndum okkar vakt hvert og eitt í ţví.

Utan ţess smits sem greindist í ferđalöngum á svćđinu í upphafi vikunnar, hefur enn ekkert smit veriđ stađfest í sveitarfélaginu eftir ţví sem ég kemst nćst. Hvorki međal ţeirra sem sćta sóttkví eđa annara í samfélaginu. Er á međan er. Nokkuđ stór hópur er í sóttkví eins og margir vita og munu allir sem henni sćta verđa ţar til mánađarmóta.

Áćtlun Norđurţings nćstu daga er klár m.v. óbreytt ástand. Tilkynnt var um lokanir allra íţróttamannvirkja sveitarfélagsins í gćr. Ţ.m.t. Sundlauginni á Húsavík frá og međ morgundeginum. Leik- og grunnskólahald verđur međ nokkurn veginn sama sniđi á morgun mánudag og var í síđustu viku. Skólastjórnendur halda foreldrum upplýstum um nánari áćtlun gegnum tölvupóst í kvöld. Hópar innan skólanna eru aldrei stćrri en 20 einstaklingar, en engin samvera er heimil á milli nokkurra hópa. Hvort heldur sem um rćđir samskipti milli kennara eđa nemenda. Ţađ er okkur mikilvćgt ađ halda ţessari línu og ţví eru ţađ skýr tilmćli sömuleiđis ađ börn séu ekki ađ leika sér saman milli hópa eftir ađ skóla lýkur, ef nokkur möguleiki er á ţví. Međ ţessu móti viljum viđ gera allt sem viđ getum til ađ ţurfa ekki ađ loka skólunum okkar algerlega ef upp kemur smit međal barna eđa kennara.

Sveitarstjórn kemur saman á morgun til ađ afgreiđa mál er varđar heimild til fjarfunda sem virkjast ţá fyrir allar fastanefndir sveitarfélagsins. Sömuleiđis hefur ađgerđahópur unniđ ađ fjárhagslegum viđbrögđum Norđurţings viđ stöđunni undanfarna viku og verđa tillögur og útfćrslur rćddar og ígrundađar nćstu daga. Unniđ er á grunni hugmynda og ábendinga Sambands íslenskra sveitarfélaga sem komu fram í sl. viku og snerta ađgerđir til viđspyrnu fyrir atvinnulífiđ sérstaklega.

Ţađ er einfaldlega nýr veruleiki tekinn viđ nćstu vikur og mánuđi og eđlilega tekur tíma ađ venjast ţví. Mestu skiptir ađ međ samstöđu okkar gengur ţetta yfir, ef viđ gefum hvergi eftir í okkar hlutverki í almannavarnakeđjunni – handţvottur, sprittun, virđa fjarlćgđartakmörk, o.s.frv. www.covid.is. Ef ţú ert međ kvef – vertu heima. Ef ţú er međ flensueinkenni – vertu heima. Ef ţú heldur ađ ţú sért ađ verđa veik/ur – vertu ţá heima.

Ađ lokum vil ég hvetja okkur öll til ţess ađ vera dugleg ađ hringja í vini og ćttingja, hvort sem er í gegnum gamla góđa spjallsímann eđa gegnum snjallsímann. Ţađ er alltaf hćtta á ţví ađ ákveđnir hópar einangrist í ađstćđum sem ţessum og viđ skulum öll hjálpast ađ viđ ađ minnka líkur á ađ ţađ gerist. Ég vona ađ enginn lesi ţennan pistil á milli kl 20-21 í kvöld eins og mćlst var til á blađamannafundinum í dag. Sá klukkutíma skal vera veiru-umrćđufrír. Njótiđ kvöldsins međ ykkar allra nánustu.

Kristján Ţór Magnússon, sveitarstjóri Norđurţings


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744