Uppbyggingarsjur Norurlands eystra thlutar 76 milljnum

Fstudaginn 7. febrar, thlutai Uppbyggingarsjur Norurlands eystra 76 milljnum krna til menningar, atvinnurunar og nskpunar vi athfn

Fstudaginn 7. febrar, thlutai Uppbyggingarsjur Norurlands eystra 76 milljnum krna til menningar, atvinnurunar og nskpunar vi athfn Skjlbrekku Mvatnssveit.

vrp fluttu orsteinn Gunnarsson, sveitarstjri Sktustaahrepps, Eyr Bjrnsson, framkvmdarstjri SSNE, Eva Hrund Einarsdttir, formaur thlutunarnefndar Uppbyggingarsjs og Hilda Jana Gsladttir, formaur stjrnar SSNE. Jlasveinarnir Dimmuborgum su um skemmtiatriin og Sel-Htel s um veitingarnar.

Sjurinn er samkeppnissjur og veitir verkefnastyrki til menningarverkefna, atvinnurunar og nskpunar auk stofn- og rekstrarstyrkja til menningarmla. Samningurinn er hluti af samningi milli SSNE og rkisins um Sknartlun Norurlands eystra 2020-2024.

Uppbyggingarsji brust samtals 158 umsknir, ar af 68 til atvinnurunar og nskpunar og 90 til menningar.

Uppbyggingarsjur samykkti a veita 82 verkefnum styrkvilyri a upph 76 mkr. Samtals var stt um tpar 335 mkr.

Yfirlit yfir styrkhafa m nlgasthr.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744