Úlla Árdal ráđin sem markađs- og ţróunarstjóri Mývatnsstofu

Úlla Árdal hefur veriđ ráđin í starf markađs- og ţróunarstjóra Mývatnsstofu. Stađan er ný og markmiđiđ ađ efla núverandi verkefni Mývatnsstofu ásamt ţví

Úlla Árdal ráđin sem markađs- og ţróunarstjóri Mývatnsstofu
Fréttatilkynning - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 187

Úlla Árdal. Ljósmynd ađsend.
Úlla Árdal. Ljósmynd ađsend.

Úlla Árdal hefur veriđ ráđin í starf markađs- og ţróunarstjóra Mývatnsstofu. Stađan er ný og markmiđiđ ađ efla núverandi verkefni Mývatnsstofu ásamt ţví ađ víkka starfsemina út enn frekar í samstarfi viđ Nýsköpun í Norđri. 

Úlla hóf störf ţann 5. janúar. Hún mun sinna verkefnum sem styđja viđ uppbyggingu innviđa í Skútustađahreppi og Ţingeyjarsveit međ ţađ ađ markmiđi ađ gera svćđiđ ákjósanlegra til búsetu og fjárfestinga ásamt ţví ađ vekja frekari athygli á náttúruparadísum Norđurlands eystra. Mývatnsstofa heldur utan um fjölda viđburđa s.s. Vetrarhátíđ viđ Mývatn og Mývatnsmaraţoniđ sem ađ Úlla mun ađstođa viđ ađ ţróa og stćkka enn frekar. 

Úlla er margmiđlunarfrćđingur frá Margmiđlunarskólanum og digital compositor frá Campus i12 í Svíţjóđ. Hún starfađi síđast sem fréttamađur RÚV á Norđurlandi, ţar áđur á sjónvarpsstöđinni N4.

Mývatnsstofa er samnefnari ferđaţjónustu í Skútustađahreppi og Ţingeyjarsveit. Hún samrćmir markađs- og kynningarmál fyrir ferđaţjónustufyrirtćki og sveitarfélögin gagnvart innlendum og erlendum ferđamönnum. Helsta hlutverk Mývatnsstofu er ađ markađssetja svćđiđ í ţeim tilgangi ađ fjölga ferđamönnum og lengja dvöl ţeirra ásamt ţví ađ kynna svćđiđ sem ákjósanlegan stađ til búsetu og fjárfestinga.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744