Tvö ný smit staðfest í Norðurþingi

Í morgun voru tvö ný smit staðfest í Norðurþingi og hafa þá verið greind þrjú lögheimilistengd smit í sveitarfélaginu.

Tvö ný smit staðfest í Norðurþingi
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 487

Í morgun voru tvö ný smit staðfest í Norðurþingi og hafa þá verið greind þrjú lögheimilistengd smit í sveitarfélaginu.

Viðkomandi einstaklingar eru í einangrun og mál þeirra tveggja í góðum höndum rakningarteymisins.

Þetta kemur fram í pilstli Kristjáns Þórs Magnússonar sveitarstjóra Norðurþings en hann má lesa hér

Á Norðurlandi eystra hafa alls greinst 35 smit og flest á Akureyri eða 26 talsins. Heildarfjöldi smita á Íslandi er kominn í 1364.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744