Ţorkell Lindberg skipađur í embćtti for­stjóra Nátt­úru­frćđistofn­un­ar Íslands

Umhverfis- og auđlindaráđherra hefur tekiđ ákvörđun um ađ skipa Ţorkel Lindberg Ţórarinsson í embćtti forstjóra Náttúrufrćđistofnunar Íslands til nćstu

Ţorkell Lindberg skipađur í embćtti for­stjóra Nátt­úru­frćđistofn­un­ar Íslands
Fréttatilkynning - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 435

Ţorkell Lindberg Ţórarinsson.
Ţorkell Lindberg Ţórarinsson.

Umhverfis- og auđlindaráđherra hefur tekiđ ákvörđun um ađ skipa Ţorkel Lindberg Ţórarinsson í embćtti forstjóra Náttúrufrćđi-stofnunar Íslands til nćstu fimm ára.

Í tilkynningu á vef ráđuneytisins kemur fram ađ Ţorkell er međ BS gráđu í líffrćđi og lauk MS prófi í dýravistfrćđi frá Háskóla Íslands áriđ 2002. Hann hefur einnig lagt stund á diplómanám í opinberri stjórnsýslu viđ Háskóla Íslands. 

Ţorkell hefur starfađ sem forstöđumađur Náttúrustofu Norđausturlands frá árinu 2003. Hann er stjórnarformađur Hvalasafnsins á Húsavík og Rannsóknastöđvarinnar Rifs, ásamt ţví ađ gegna formennsku í stjórn Náttúruverndarnefndar Ţingeyinga. Ţorkell hefur leitt og stýrt fjölda rannsóknaverkefna, sem og veriđ međhöfundur fjölda ritrýndra vísindagreina.

Eiginkona Ţorkels er Sesselja Guđrún Sigurđardóttir og eiga ţau tvćr dćtur.

Embćtti forstöđumanns Náttúrufrćđistofnunar var auglýst í september og sóttu 12 um embćttiđ.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744