Ţingiđn gefur knattspyrnuiđkendum af yngri kynslóđinni Pönnuvöll

Í gćr afhendi formađur Ţingiđnar, Jónas Kristjánsson, Barna og unglingaráđi Völsungs nýjan Pönnuvöll sem verđur stađsettur á keppnis- og ćfingasvćđi

Ţingiđn gefur knattspyrnuiđkendum af yngri kynslóđinni Pönnuvöll
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 273

Í gćr afhendi formađur Ţingiđnar, Jónas Kristjánsson, Barna og unglingaráđi Völsungs nýjan Pönnuvöll sem verđur stađsettur á keppnis- og ćfingasvćđi Völsungs.

Jónas Halldór Friđriksson framkvćmdastjóri Völsungs tók viđ gjöfinni fh. félagsins og ţakkađi Ţingiđn kćrlega fyrir gjöfina sem kćmi ađ góđum notum í öflugu starfi félagsins, ekki síst fyrir unga iđkendur. 

Á heimasíđu stéttarfélaganna segir einnig ađ Barna- og unglingaráđi Völsungs hafi sent Ţingiđn eftirfarandi kveđju:

Barna- og unglingaráđ vill ţakka fyrir veglega gjöf sem iđkendur eru ţegar farnir ađ njóta góđs af. Teljum „Pönnuvelli“ vera virkilega góđan stađ fyrir börn til ađ geta bćtt sína knatttćkni.
Ţingiđn gefur pönnuvöll

Ljósmyndir Framsýn.is

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744