Ţingeyjarsveit - Grunn- og leikskólum lokađ framyfir páska

Ákveđiđ var í gćr ađ loka grunn- og leikskólum Ţingeyjarsveitar frá og međ 24. mars og framyfir páska.

Ţingeyjarsveit - Grunn- og leikskólum lokađ framyfir páska
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 114

Ákveđiđ var í gćr ađ loka grunn- og leikskólum Ţingeyjarsveitar frá og međ 24. mars og framyfir páska. 

Á heimasíđu sveitarfélagsins segir Dagbjört Jónsdóttir sveitarstjóri ađ leikskólar verđi ţó opnir fyrir skilgreinda forgangshópa eftir ţörfum. Nemendur á öllum stigum grunnskólans fá fjarkennslu á ţessum tíma og lögđ verđur áhersla á reglulegt fjarnám og fasta rútínu eins og hćgt er.

"Ţessi ákvörđun er tekin ţar sem ć erfiđar reynist ađ halda úti skólastarfi í samrćmi viđ fyrirmćli yfirvalda og einnig ţar sem smit vegna COVID-19 eru farin ađ greinast í nágrenni viđ okkur. Viđ höfum ţurft ađ meta stöđuna daglega en nú hefur ţessi ákvörđun veriđ tekin og ljóst hvernig skólastarfi verđi háttađ fram ađ páskum, stađan verđur svo tekin eftir ţađ um framhaldiđ" segir Dagbjört.

Ţess má geta ađ leikskólanum Yl í Mývatnssveit hefur veriđ lokađ tímabundiđ og hefđbundiđ skólahald Reykjahlíđaskóla fellt niđur og íţróttahúsinu lokađ.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744