Ţeistareykjavirkjun hlaut gullverđlaun IPMA

Ţeistareykjavirkjun, jarđvarmavirkjun Landsvirkjunar á Norđausturlandi, hefur hlotiđ gullverđlaun Alţjóđasamtaka verkefnastjórnunarfélaga – IPMA Global

Ţeistareykjavirkjun hlaut gullverđlaun IPMA
Fréttatilkynning - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 166

Ţeistareykjavirkjun. Lj. Hreinn Hjartarson.
Ţeistareykjavirkjun. Lj. Hreinn Hjartarson.

Ţeistareykjavirkjun, jarđvarma-virkjun Landsvirkjunar á Norđausturlandi, hefur hlotiđ gullverđlaun Alţjóđasamtaka verkefnastjórnunarfélaga – IPMA Global Project Excellence Award. 

Í tilkynningu frá fyrirtćkinu segir ađ verđlaunin séu stćrstu verđlaun sem veitt eru í fagi verkefnastjórnunar á heimsvísu. Meginstef verđlaunanna í ár var sjálfbćrni. 

Ţeistareykjavirkjun hlaut verđlaunin í flokknum „Large-Sized Projects“ – stór verkefni. Úrskurđur dómnefndar tilgreinir sem helstu styrkleika verkefnisins framúrskarandi samskipti viđ hagsmunaađila á undirbúnings- og framkvćmdastigi og samhentan verkefnishóp međ áherslur á öryggis- og umhverfismál, í anda stefnu Landsvirkjunar um ábyrga nýtingu endurnýjanlegra orkuauđlinda međ sjálfbćrni ađ leiđarljósi. 

Hörđur Arnarson forstjóri: 

„Verđlaunin eru mikill heiđur fyrir Landsvirkjun og alla ţá sem komu nćrri Ţeistareykjaverkefninu; starfsfólk, ráđgjafa og verktaka, ekki síst í ljósi ţess ađ ţema verđlaunanna í ár var sjálfbćrni. Ţađ er ánćgjulegt ađ viđleitni okkar til ţess ađ vanda til verka og ganga um náttúruauđlindirnar á sjálfbćran hátt skuli vekja athygli á alţjóđavettvangi, enda er sjálfbćr nýting auđlinda eitt mikilvćgasta hagsmunamál okkar allra um ţessar mundir.“ 

Um IPMA-verđlaunin 

Hin alţjóđlega IPMA-verđlaunahátíđ fór nú fram í 18. skipti og var haldin í Mexíkó í ár. Yfir 250 fagmenn á sviđi verkefnastjórnunar, hvađanćva ađ úr heiminum, sóttu hátíđina. Landsvirkjun sendi inn umsókn um ađ taka ţátt í samkeppninni í mars á ţessu ári og í framhaldinu kom hingađ til lands fimm manna sendinefnd á vegum IPMA til ađ taka verkefniđ út. Í úttektinni fólst međal annars heimsókn á verkstađ og ítarleg samtöl viđ innri og ytri hagsmunaađila verkefnisins. 

Um Ţeistareykjastöđ 

Ţeistareykjastöđ er fyrsta jarđvarmastöđin sem Landsvirkjun hefur byggt frá grunni en hún samanstendur af tveimur 45 MW vélasamstćđum og er ţví alls 90 MW. Frá upphafi hönnunar og undirbúnings ađ uppbyggingu stöđvarinnar var meginmarkmiđiđ ađ reisa hagkvćma og áreiđanlega aflstöđ sem tekur miđ af umhverfi sínu og náttúru. Rekstur stöđvarinnar hefur gengiđ vel og er virkni búnađar umfram vćntingar. 

Frumkvćđi ađ nýtingu náttúruauđlindarinnar á Ţeistareykjum kom frá heimamönnum, en sveitarfélög og íbúar stofnuđu Ţeistareyki ehf. áriđ 1999. Landsvirkjun kom fyrst ađ verkefninu áriđ 2005 en hefur frá árinu 2011 haft forgöngu um undirbúning og framkvćmd ţess. 

Rannsóknir á jarđhitasvćđinu á Ţeistareykjum teygja sig áratugi aftur í tímann. Viđ mat á umhverfisáhrifum var miđađ viđ allt ađ 200 MW virkjun á svćđinu, en núverandi verkefni var um byggingu 90 MW virkjunar í tveimur áföngum. Framkvćmdir stóđu í rúm ţrjú ár. 

Ţeistareykjastöđ er fyrsta jarđvarmastöđ í heimi sem metin hefur veriđ samkvćmt drögum ađ nýjum GSAP-matslykli um sjálfbćrni jarđvarmavirkjana (Geothermal Sustainability Assessment Protocol). Niđurstöđur matsskýrslunnar gáfu til kynna ađ undirbúningsferliđ viđ Ţeistareykjastöđ hafi almennt falliđ vel ađ alţjóđlegum viđmiđum um sjálfbćra ţróun samkvćmt sjálfbćrnisvísum lykilsins. Af ţeim 17 vísum sem metnir voru fengu 11 ţeirra hćstu einkunn sem lykillinn veitir, eđa „proven best practice.“ Ţá ţykir verkefniđ til fyrirmyndar m.a. hvađ varđar samskipti og samráđ viđ hagsmunarađila og nýtingu á jarđhitaauđlindinni. 


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744