Ţátttaka í Áttavitanum fer mjög vel af stađ

Á rúmri viku hafa um 20% ţeirra sem bođin hefur veriđ ţátttaka í rannsókn Krabbameinsfélagsins, Áttavitanum, tekiđ ţátt.

Ţátttaka í Áttavitanum fer mjög vel af stađ
Fréttatilkynning - - Lestrar 148

Á rúmri viku hafa um 20% ţeirra sem bođin hefur veriđ ţátttaka í rannsókn Krabbameinsfélags-ins, Áttavitanum, tekiđ ţátt. 

Rannsóknin miđar ađ ţví ađ kortleggja reynslu ţeirra sem greinst hafa međ krabbamein af greiningar- og međferđarferlinu. Niđurstöđurnar verđa nýttar til ađ vekja athygli á hvar úrbóta er ţörf.

Rannsóknin hófst 8. júní síđastliđinn ţegar bođsbréf voru send til tćplega 5000 einstaklinga sem greindust međ krabbamein á árunum 2015 til 2019. Hópurinn var beđinn um ađ svara rafrćnum spurningalista um greiningar- og međferđarferli međal annars um samskipti viđ heilbrigđisstarfsfólk, ađstođ og stuđning frá ađstandendum, ađra sjúkdóma, stuđning og ráđgjöf í međferđ, atvinnu og fjárhag í veikindum, heildarupplifun af ţjónustu í heilbrigđiskerfinu og líkamlega og andlega líđan . Rannsóknin er unnin ađ fyrirmynd danska krabbameinsfélagsins sem hefur lagt sambćrilegar spurningar fyrir ţá sem hafa greinst međ krabbamein fjórum sinnum frá árinu 2011.

Tćplega 1000 manns hafa nú skráđ sig í rannsóknina og í dag verđur ţeim sem enn hafa ekki skráđ sig send textaskilabođ til ađ ítreka bođ um ţátttöku.

„Viđbrögđin hafa fariđ fram úr björtustu vonum okkar ţessar fyrstu vikur rannsóknarinnar sem verđur í gangi fram á haustiđ. Ţetta fyllir okkur von um ađ hlutfall ţátttakenda verđi háttog gefi okkur mikilvćgar upplýsingar um hvar viđ ţurfum ađ beita okkur í málsvarahlutverkinu til ađ bćta ađstćđur ţeirra sem greinast međ krabbamein,“ segir Halla Ţorvaldsdóttir, framkvćmdastjóri Krabbameinsfélagsins.

Undirbúningur rannsóknarinnar hefur tekiđ um tvö ár og margir samstarfsađilar leggja Krabbameinsfélaginu liđ viđ rannsóknina međal annars til ađ lágmarka kostnađ sem fellur til vegna rafrćnna undirskrifta. 

„Viđ gćtum fyllsta öryggis varđandi persónuvernd  og öryggi gagna og ţess vegna krefst innskráning ţátttakenda rafrćnna skilríkja og undirritunar.“ segir Jóhanna Eyrún Torfadóttir, ábyrgđarmađur rannsóknarinnar hjá Krabbameinsfélaginu. Hún bćtir viđ ađ rannsóknin vćri ekki möguleg nema fyrir stóran hóp Velunnara sem styđja viđ félagiđ međ mánađarlegum framlögum.

Krabbamein er ekki alltaf hćttulegur sjúkdómur

Upplýsingar um úrtakshóp rannsóknarinnar var fenginn frá Krabbameinsskrá ţar sem öll krabbamein á Íslandi eru skráđ. Heitiđ krabbamein er samheiti yfir margar tegundir krabbameina á mismunandi stigum og mörg mein sem skráđ eru hjá Krabbameinsskrá valda litlum eđa engum skađa ef ţau uppgötvast snemma og brugđist er viđ ţeim á viđeigandi hátt.

„Viđ höfum heyrt frá nokkrum einstaklingum sem var brugđiđ viđ ađ vera bođiđ í rannsóknina ţar sem ţeir áttuđu sig ekki á ađ mein sem greindist hjá ţeim var skráđ í Krabbameinsskrá međal annars vegna ţess ađ ţau greindust svo snemma og voru ţví enn í mótun“ segir Jóhanna. 

„Starfsfólk krabbameinsfélagsins er afar ţakklátt ţessum góđu viđtökum og bindur miklar vonir viđ ađ niđurstöđur rannsóknarinnar nýtist til góđa fyrir ţá sem greinast í framtíđinni, eđa hafa greinst međ krabbamein,“ segir Jóhanna og hvetur alla í úrtakshópnum til ađ taka ţátt.

Myndband um Áttavitan „Ţín reynsla skiptir máli“: https://www.krabb.is/rannsokn/umfjollun/thin-reynsla-skiptir-mali-taktu-thatt

Hćgt er ađ skrá sig í rannsóknina hér međ rafrćnum skilríkjum


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744