Tap á Vogaídýfuvelli

Völsungar töpuðu fyrir Þrótti Vogum á Vogaídýfuvelli í gær.

Tap á Vogaídýfuvelli
Íþróttir - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 204

Völsungar töpuðu fyrir Þrótti Vogum á Vogaídýfuvelli í gær.

Völsungar urðu fyrir því óláni að skora sjálfsmark strax á 8. mínútu leiksins.

Og þar við sat allt þar til að heimamenn tvöfölduðu forskot sitt þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka. 2-0 lokastaða.

Völsungur er í 5. sæti 2. deildar með 17 stig.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744