Svona m ba til milljara fyrir Noruring

ri 2018 komu um 317 sund feramenn til Hsavkur. a eru einungis um 13,8% allra feramanna sem sttu sland heim a r, en essir 317 sund

Svona m ba til milljara fyrir Noruring
Asent efni - Hafr Hreiarsson - Lestrar 430

Jhannes r Sklason.
Jhannes r Sklason.

ri 2018 komu um 317 sund feramenn til Hsavkur. a eru einungis um 13,8% allra fera-manna sem sttu sland heim a r, en essir 317 sund feramenn lgu samt sem ur grunn a lflegri hvalaskounar-tger nokkurra fyrirtkja, safnarekstri, fleiri veitingahsum en annars vri mgulegt og voru samt gestum fyrri ra og eirra nstu grundvllur uppbyggingar Fosshtelsins og Sjbaanna.

Og er aeins tpt v helsta sem Hsavk hefur a bja feramnnum og ekki einu sinni horft til Norurings heild sem geymir sumar fegurstu nttruperlur og feramannastai landsins.

S frbra uppbygging sem ori hefur ferajnustu Hsavk undanfarin r hefur ekki sur skila sr til ba Norurings, bi auknum lfsgum og tekjum sveitarflagsins. a er hugavert a horfa nokkrar stareyndir essu sambandi, me a huga hva sveitarflg og rkisvaldi ttu a setja oddinn egar unni er a starfsumhverfi ferajnustufyrirtkja, skattaumhverfi eirra, skipulagsmlum og ru sem haft getur jkv ea neikv hrif reksturinn.

Hva geta heimamenn gert?

fyrsta lagi m spyrja hversu sterkara Noruring gti ori ef til Hsavkur kmu tvfalt fleiri feramenn ri um 600 sund? a liggur augum uppi hversu miklu mli a myndi skipta fyrir rekstur fyrirtkjanna, fyrir mguleika stofnun nrra fyrirtkja ferajnustu, fjlbreyttari atvinnumguleika, auknar tekjur sveitarflagsins og ar me mguleika aukinni jnustu og meiri lfsgi flks svinu. En geta heimamenn haft hrif a fjlga feramnnum svinu?

Vissulega. Abnaur fyrirtkja og stefna sveitarflags gagnvart eim getur haft mikil hrif a hvort a astur skapast fyrir uppbyggingu tkifra sem draga feramenn inn svi. Auvita skiptir markassetning miklu mli, en g markassetning byggir v a adrttarafl og frambo ferajnustuvrum s til staar. Uppbygging Sjbaanna er m.a. frbrt dmi um ferajnustuvru sem hjlpar til vi a breyta vikomusta fangasta - tir undir a feramenn komi svi og hafi huga a stoppa ar lengur en annars.

Hvaa mli skiptir ein gistintt?

v samhengi m lta ara tlulega stareynd. Aeins 39% feramanna sem komu til Hsavkur fyrra gistu ar, og um 40% eirra stoppuu innan vi 6 klukkustundir. Uppbygging fjlbreyttari ferajnustukosta bor vi Sjbin gerir a lklegra a feramaurinn kvei a stoppa lengur og gista jafnvel eina ntt. Og vinningurinn af v er meiri en flk gerir sr stundum grein fyrir. Feramaur sem gistir eina ntt er lklegur til a kaupa sr aeins meiri jnustu, kaupa eitt form af afreyingu vibt, kaupa sr nesti binni ea bakarinu, brega sr safn ea anna sem hann gerir ekki ef hann stoppar innan vi 6 klukkutma. essi tgjld eru ekki mikil fyrir hvern feramann, en au eru kaflega mikilvg fyrir samflagi og sveitarflagi.

Ef aeins 10% fleiri af eim feramnnum sem komu til Hsavkur fyrra, 31.700 manns vibt, hefu gist eina ntt bnum fyrir a mealtali 20.000 krnur, keypt sr mia Sjbin fyrir 4.300 krnur, eina mlt veitingahsi fyrir um 5.000 krnur og morgunkaffi bakarinu fyrir 1.000 krnur hefi a skila um einum milljari krna inn hagkerfi Noruringi.

Hfum hagsmuni ferajnustunnar huga!

Einn milljarur krna einungis t a 49% feramanna gistu eina ntt Hsavk en ekki 39%, og bttu ess vegna vi einni upplifun og elilegum matartgjldum. Og eins og vi vitum skilar hluti milljarsins sr t til sveitarflagsins.

a er ess vegna eftir miklu a slgjast fyrir sveitarflg eins og Noruring, rtt eins og rki, a vinna me fyrirtkjum og auvelda uppbyggingu eirra, a hafa hagsmuni ferajnustu huga vi kvaranir um skipulagsml, a horfa til langtma uppbyggingar fyrirtkja me lkkun fasteignaskatta og annarra laga, og a setja skra og skynsamlega stefnu varandi styrkingu ferajnustu sem gagnast getur llu samflaginu Noruringi til framtar.

Jhannes r Sklason

framkvmdastjri Samtaka ferajnustunnar


  • Steinsteypir

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson |vefstjori@640.is| Smi: 895-6744