Svo langt yfir pari

Golfklúbbur Húsavíkur er, líkt og önnur íţróttafélög, međ samstarfssamning viđ sveitarfélagiđ Norđurţing.

Svo langt yfir pari
Ađsent efni - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 476

Golfklúbbur Húsavíkur er, líkt og önnur íţróttafélög, međ sam-starfssamning viđ sveitarfélagiđ Norđurţing.

Í ţeim samningi kemur fram ađ Norđurţing skal treysta fjárhagslegan rekstrar- og starfsgrundvöll klúbbsins međ beinum fjárframlögum og stuđningi viđ klúbbinn. Framlag sveitarfélagsins hefur stađiđ nánast óhreyft undanfarin ár. Golfklúbbur Húsavíkur skal hafa ţađ ađ markmiđi, samkvćmt samningnum ađ bjóđa upp á skipulagt félagsstarf ţar sem lýđheilsu- og forvarnargildi íţrótta eru höfđ ađ leiđarljósi. Ekki síst sem almenningsíţrótt og halda úti hverskyns félagsstarfi á heilsársgrundvelli. Sérstaklega er kveđiđ á um barna- og unglingastarf.

Katlavöllur

Golfklúbburinn rekur glćsilegan og eftirsóttan skrúđgarđ, Katlavöll. Ţar hafa sjálfbođaliđar skilađ ómćldri vinnu viđ uppbyggingu. Auk ţess ađ reka eigiđ húsnćđi. Sem er ađeins nothćft hálft áriđ. Húsnćđi klúbbsins eru öll rafmagnskynt sem felur í sér talsverđan kostnađ. Ţrír til fjórir sumarstarfsmenn starfa á vellinum yfir sumartímann auk vallarstjóra. Klúbburinn býđur upp á ţjálfun fyrir börn og ungmenni yfir sumartímann. Síđastliđiđ sumar tóku 35 börn og unglingar ţátt í starfi klúbbsins. Klúbburinn hefur sent kylfinga á vinabćjarleika í Álaborg.

Undirritun uppbyggingarsamkomulags og síđan ekkert

Sumariđ 2018 gerđi golfklúbburinn og Norđurţing međ sér samkomulag til tveggja ára um uppbyggingu á nýrri golf- og frístundaađstöđu viđ völlinn. Klúbburinn hefur lagt í mikla vinnu viđ ađ koma ţví á en ekkert hefur gerst ađ hálfu Norđurţings og stefnir ekki í ţađ á árinu 2020. Átti nýtt húsnćđi ađ vera í eigu Norđurţings, ađ ósk fulltrúa sveitarfélagsins. Ţetta var utan viđ gatnagerđ en ekkert bólar á henni. Fyrir ári síđan var fyrirhuguđum framkvćmdum slegiđ á frest ótímabundiđ. Sömuleiđis kemur fram í fundargerđum ađ taka eigi upp samkomulagiđ en ekkert heyrst frá Norđurţingi. Ađ mati stjórnar klúbbsins er búiđ ađ slá verkefniđ út af borđinu. Eftir stendur samkomulagiđ.

Reyna ađ tryggja heilsársstarfsemi

Stjórn Golfklúbbs Húsavíkur taldi mikilvćgt ađ bregđast viđ og reyna eftir fremsta megni ađ uppfylla skyldur samnings viđ sveitarfélagiđ og ađ halda úti heilsársstarfsemi. Starfsemi klúbbsins liggur ţví miđur í dvala yfir vetrarmánuđina. Klúbburinn brá á ţađ ráđ ađ senda sveitarfélaginu erindi og óska eftir samtali um ađstöđu fyrir starfsemi sína. Klúbburinn á golfhermi sem er vilji til ađ koma upp ţannig ađ hćgt sé ađ bjóđa upp á afţreyingu og íţróttaiđkun áriđ um kring. Klúbbmeđlimir nýta sér ađstöđu í golfhermi á Akureyri. 

Afgreiđsla Norđurţings ţegar óskađ er áheyrnar

Áđur en erindiđ var tekiđ fyrir hjá Norđurţingi kom munnleg fyrirspurn frá tómstunda- og ćskulýđsfulltrúa um hvađa húsnćđi viđ höfđum áhuga á. Viđ höfđum augastađ á nokkrum valkostum varđandi vetrarađstöđu, s.s. Verbúđ (sem stendur tóm), gamla slökkvistöđin á Höfđa (sem er í útleigu út maímánuđ) o.fl. Ekki var rćtt nánar viđ stjórn klúbbsins. Erindiđ var tekiđ fyrir og svariđ var skýrt: Fjölskylduráđ sér sér ekki fćrt um ađ styrkja GH um leigu á húsnćđi fyrir félagsstarf.

Skeytingarleysi gagnvart golfinu

Ţađ er dapurlegt til ţess ađ vita ađ sveitarfélagiđ virđist áhugalaust um uppbyggingu golfíţróttarinnar og öllu sem henni tengist á Húsavík. Ţađ er áhugaleysi á barna- og unglingastarfi klúbbsins. Ţađ er áhugaleysi gagnvart ţeirri hugmynd ađ hćgt sé ađ iđka golfiđ á heilsárs grundvelli. En klúbburinn telur um 150 međlimi. Klúbburinn mun leika í annarri 

deild í Íslandsmóti golfklúbba í sumar. Einn fárra utan höfuđborgarsvćđisins. Rekstur klúbbsins er umtalsverđur og klúbbhús komiđ á mikiđ viđhald. Auk ţess sem vélageymsla er afar bágborin.

Viđ vćntum ţess ađ sveitarfélagiđ sýni ţá lágmarksvirđingu ađ veita Golfklúbbi Húsavíkur áheyrn. Ţađ er mikill metnađur fyrir golfíţróttinni og uppbyggingu barna- og unglingastarfs viđ einn fallegasta golfvöll á Íslandi sem viđ erum afskaplega stolt af enda einn af ţeim seglum sem dregur fólk til Húsavíkur.

Stjórn Golfklúbbs Húsavíkur

Birna Dögg Magnúsdóttir

Gunnlaugur Stefánsson

Hjálmar Bogi Hafliđason

Jón Elvar Steindórsson

Karl Hannes Sigurđsson

Ragnar Emilsson

Sigurjón Sigurđsson  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744