Sveitarstjórn skorar á heilbrigđisráđherra ađ fjölga hjúkrunarrýmum á Hvammi

Á fundi sveitarstjórnar Norđurţings í vikunni óskađi Kristján Ţór Magnússon eftir ţví ađ sveitarstjórn skori á heilbrigđisráđherra ađ fjölga

Dvalarheimiliđ Hvammur.
Dvalarheimiliđ Hvammur.

Á fundi sveitarstjórnar Norđur-ţings í vikunni óskađi Kristján Ţór Magnússon eftir ţví ađ sveitar-stjórn skori á heilbrigđisráđherra ađ fjölga hjúkrunarrýmum í Dvalarheimilinu Hvammi um sex rými á nćstu ţremur árum.

Sveitarstjórn varđ viđ ţví og samţykkti samhljóđa eftirfarandi áskorun á heilbriđgisráđherra:

Nauđsynleg uppbygging nýs hjúkrunarheimilis á Húsavík er nú í farvatninu og er sigurtillaga hönnunarsamkeppni um húsiđ nú í lokahönnun. Stefnt er ađ útbođi verksins á nćsta ári og ađ framkvćmdir hefjist síđla árs 2021. Skv. verkáćtlun verđur nýtt heimili tilbúiđ til notkunar á fyrri hluta árs 2024. 

Skv. upplýsingum frá framkvćmdastjórn Dvalarheimilisins ţá er hlutfallslegur fjöldi hjúkrunarrýma á hverja 1000 aldrađa meiri hér en á landsvísu. Međ tilkomu hins nýja heimilis er ráđgert ađ hjúkrunarrýmum fjölgi um sex. Fram kemur í ţingskjali 0876 ađ stađan er hinsvegar sú í dag ađ biđtími eftir hjúkrunarrými er hvađ lengstur á Húsavík samanboriđ viđ ađra stađi á landinu; á HSN 694 dagar og 182 dagar á Hvammi. Á biđlista í lok sl. árs voru á HSN 4 einstaklingar og í Hvammi 5. Í dag eru 10 einstaklingar á biđlista eftir hjúkrunarrými á HSN og 12 í Hvammi. 

Í ljósi ţröngrar stöđu rekstrarins á dvalarheimilinu undanfarin misseri, m.a. vegna aukinna útgjalda sem Covid-19 faraldurinnn hefur haft í för međ sér, er hér međ skorađ á heilbrigđisráđherra ađ flýta heimild Dvalarheimilisins Hvamms til ađ auka viđ hjúkrunarrými heimilisins svo ţau verđi öll komin í rekstur ţegar nýtt hjúkrunarheimili verđur tekiđ í gagniđ. Ađ tvö ný hjúkrunarrými komist í rekstur nú um nćstu áramót, tvö önnur um áramótin 2021-2022 og síđustu tvö áramótin 2022-2023. Yrđi ţetta mikilvćgur liđur í ađ bćta ţjónustu viđ eldri aldurshópana á svćđinu sem og ađ bćta rekstrargrunn heimilisins. 

Ljósmynd 640.is

Međ ţví ađ smella á myndina er hćgt ađ skođa hana í hćrri uplausn.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744