Stóriđjumartröđin á Húsavík

Ţótt rekja megi stóriđjudrauma á Húsavík aftur til síđustu aldar urđu ţeir ekki áberandi fyrr en eftir síđustu aldamót.

Stóriđjumartröđin á Húsavík
Ađsent efni - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 363

Ţótt rekja megi stóriđjudrauma á Húsavík aftur til síđustu aldar urđu ţeir ekki áberandi fyrr en eftir síđustu aldamót.

H-listinn, kosningabandalag Alţýđuflokks og Alţýđubandalags, náđi meirihluta í sveitastjórnar-kosningum 1998 og aftur 2002, ţá sem bandalag Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar - grćns frambođs (VG).

Undirritađur minnist ţess ekki ađ stóriđja hafi sérstaklega boriđ á góma í undirbúningi málefnasamstarfs fyrir kosningarnar 2002. 

Annađ var uppi á teningnum fyrir sveitastjórnarkosningarnar 2006 en ţá slitnađi upp úr samstarfi ofangreindra flokka vegna álversdrauma Samfylkingarinnar (og raunar líka Framsóknar- og Sjálfstćđisflokks). Eina frambođiđ í Norđurţingi fyrir kosningarnar 2006, sem vogađi sér ađ vera á móti uppbyggingu orkufrekrar og mengandi stóriđju í sveitarfélaginu var frambođ VG en á ţessum tíma reis sá flokkur enn undir nafni. Ţrátt fyrir stóriđjubrjálćđiđ, sem ţá tröllreiđ öllu samfélaginu á Húsavík náđi VG samt ágćtri kosningu og betri en margir stóriđjusinnarnir bjuggust viđ. 

Til ađ gera langa sögu stutta má segja ađ stóriđjusinnađir Húsvíkingar hafi sest niđur nćstu árin og ekki gert mikiđ annađ en ađ bíđa eftir álveri - sem aldrei kom. Raunar má halda fram ađ álversliđiđ hafi veriđ dregiđ á asnaeyrunum í amk heilt kjörtímabil. Ţegar ljóst mátti verđa ađ lítiđ, snoturt álver vćri ekki á nćstu grösum mćtti ćtla ađ stóriđjusinnar hefđu lćrt eitthvađ og fćru ađ sinna annarri atvinnuuppbygginu. Ţađ var nú öđru nćr. 

Ţegar ţarna var komiđ sögu var VG í óđaönn ađ afhjúpa sig sem íhaldssinnađur vinstrikrataflokkur. Flokkurinn tók fullan ţátt í og ber mikla ábyrgđ á endurreisn hins kapítalíska hrunkerfis á Íslandi í krataríkisstjórninni 2009 til 2013. Ć síđan hefur nafngiftin, VG, veriđ skólabókardćmi um pólitísk öfugmćli og er raunar til skammar ađ jafn stóriđjusinnađur íhaldsflokkur skuli voga sér ađ bera enn ţetta nafn. 

Skömmu eftir ađ álversdraumurinn hrundi varđ umrćđa um annars konar stóriđju smám saman meira áberandi í samfélaginu á Húsavík. Nú skyldu Ţjóđverja fá ađ reisa kísilver á Bakka, jafnvel enn meira mengandi stóriđju per framleiđslueiningu en nokkurt álver. Og hver skyldi nú hafa veriđ ađal bakhjarlinn í krataríkisstjórninni annar en ţáverandi formađur VG, Steingrímur J. Sigfússon, mađurinn sem var alfariđ á móti allri stóriđju frá stofnun flokksins 1999 - ţar til hann komst í ríkisstjórn 2009. Heil 10 ár, vel ađ verki stađiđ eđa hitt ţó heldur. 

Kísilveriđ tók til starfa áriđ 2018 og tóku ţá viđ "byrjunarerfiđleikar" (svona svipađ og í Helguvík), sem hafa veriđ viđvarandi í tvö ár og heita víst enn ţá byrjunarerfiđleikar hjá heittrúuđum stóriđjusinnum á Húsavík. Nćgir ţar ađ nefna mun meiri reyksleppingar en okkur hafđi veriđ lofađ, bruna, vandrćđi međ ofnana (og sérstaklega annan ţeirra sem hefur víst lítiđ veriđ í gangi) og slćman móral á vinnustađ međ tilheyrandi mannaskiptum. 

Og nú er búiđ ađ loka. 

Byrjunarerfiđleikar? NEI! Stóriđjudraumurinn er einfaldlega orđinn ađ martröđ. Fullt af fólki hefur misst vinnuna, ţar af ţó nokkrir, sem í góđri trú höfđu sagt upp öruggri vinnu á Húsavík til ađ fara ađ vinna fyrir PCC á Bakka. Búiđ er ađ reisa virkjun uppi á Reykjaheiđi og leggja línur til Bakka međ tilheyrandi spennuvirki. Hvađ á nú ađ gera viđ ţessa raforku? Búiđ er ađ grafa göng gegnum Höfđann á kostnađ skattgreiđenda. Kannski má leiđa ţangađ kindur til ađ leita skjóls undan óveđrum? Í stuttu máli: Ţađ er engan veginn víst ađ ţeir opni aftur. 

Hvađ ćtla húsvískir stóriđjusinnar ađ gera núna, hvort sem ţeir eru innan rađa VG eđa annarra stóriđjusinnađra íhakdsflokka? Kannski ađ setjast niđur og bíđa milli vonar og ótta eftir ţví ađ kísilveriđ verđi gangsett aftur? Kannski ađ vćla út ađra stóriđju? Eđa sem betra er: Ađ fara ađ snúa sér ađ annarri uppbyggingu atvinnulífs á Húsavík og í Norđurţingi en stóriđju? 

Viđ skulum rifja upp gamalt plagg frá kosningabaráttunni í Norđurţingi 2006. Oddviti lista VG, Ásbjörn Björgvinsson, ţáverandi forstöđumađur hvalasafnsins á Húsavík, tók ţennan lista saman. Listinn kallađist einfaldlega "Eitthvađ annađ". Nafngiftin er komin frá húsvískum stóriđjusinnum og átti ađ vera okkur í VG til háđungar ţegar viđ bentum á ađ hćgt vćri ađ gera ýmislegt annađ til atvinnuuppbyggingar í hérađinu en ađ einblína á stóriđju. Listinn var tvískiptur: 

Í fyrsta lagi var listi yfir fyrirtćki, sem höfđu sprottiđ upp á síđustu 10 árum fyrir kosningarnar 2006. Mörg ţessara fyrirtćkja eru enn starfandi í sveitarfélaginu:

Norđursigling og Hvalaferđir á Húsavík. 

 • Ný veitingahús. 
 • Fjörfiskur, Búbót og Viđbót í húsnćđi gömlu mjólkurstöđvarinnar. 
 • Kaldbakskot, 12 ný gistihús. 
 • Hvalasafn. 
 • Ređursafn. 
 • Umtalsverđ stćkkun og endurbćtur á Hótel Húsavík vegna fjölgunar ferđamanna. 
 • Kađlín, handverkshús á Húsvík. 
 • Kryddjurta og te framleiđsla ađ Sandi II í Ađaldal. 
 • Handverkshópar í Öxarfirđi og Raufarhöfn. 
 • Norđlenska, ný og aukin verkefni í fullvinnslu kjöts. 
 • Garđarsstofa, frćđslusetur um náttúru og landsnámssögu. 
 • Fjallalamb, sérhćfing og frekari fullvinnsla á kjöti. 
 • Ţekkingarsetur Ţingeyinga. 
 • Hausaţurkun GPG, stćkkun og útrás GPG innanlands og erlendis. 
 • Náttúrustofa Norđausturlands. 
 • Fiskeldisstöđvar, stćkkun og nýungar í framleiđslu. 
 • Saltvík, hestaferđir, ferđaţjónusta. 
 • Snow Magic, ný tćkifćri í vetrarferđamennsku. 
 • Gljúfrastofa. 
 • Háskólasetur Háskóla Íslands á Húsavík. 
 • Lífrćn rćktun gulróta í Öxarfirđi. 
 • Heimskautagerđi viđ Raufarhöfn.

Í öđru lagi var svo listi yfir ýmislegt sem mćtti gera eđa amk íhuga. Sumt af ţessu kann ađ vera úrelt en ţarna má finna atriđi, sem hafa orđiđ ađ veruleika:

 • Vetnisframleiđsla sem byggir á nýtingu vistvćnnar orku. 
 • Matvćlaţróunar- og hönnunarstofa íslenskra matvćla á Kópaskeri 
 • Lifandi safn og sýning í lođnuverksmiđjunni á Raufarhöfn tengt árlegri lođnuhátíđ. 
 • Áframeldi á Ţorski í lýsistönkum lođnuverksmiđjunnar á Raufarhöfn. 
 • Sjóstangaveiđi fyrir ferđamenn frá Kópaskeri, Húsavík og Raufarhöfn. 
 • Nýja möguleika í lífrćnni rćktun grćnmetis á söndunum í Öxarfirđi. 
 • Frekari fullvinnsla landbúnađar og sjávarafurđa. 
 • Saltfiskréttaverksmiđja í tengslum viđ saltfiskverkun G.P.G. 
 • Stóraukin handverksframleiđsla og námskeiđ í ţví sambandi. 
 • Endurbćtur á golfvöllum munu draga ađ fleiri ferđamenn, 
 • Merkingar á fuglaskođunarstöđum, skođunarhús, fuglaskođunarferđir, merkingar gönguleiđa, 
 • Ný skíđa- og brettaađstađa. 
 • Uppbygging sundlauga. 
 • Fjölmenningarhús á Húsavík. 
 • Fjölmenningarhátíđ á Raufarhöfn. 
 • Örnefnaskráning og merkingar á merkilegum náttúrufyrirbćrum og stöđum. 
 • Stórátak í grunnrannsóknum á lífríki lands og sjávar. 
 • Námskeiđahald af ýmsum toga sem tengist sérstöđu og náttúru svćđisins. 
 • Bygging reiđhallar og kennsla í hestamensku. 
 • Stađbundnir fisk- og grćnmetismarkađir yfir sumartímann. 
 • Andlegar- og líkamlegar endurhćfingarbúđir ađ Ási í samvinnu viđ eigendur og heilsugćslu. 
 • Frćđslusetur Einars Ben og fl. 
 • Stóraukin starsemi Heilbrigđistofnunar Ţingeyinga s.s. endurhćfing og lćknisađstöđ fyrir ýmsa sérhćfđa sjúkdóma sem nýtt geta heilsuvatniđ okkar. 
 • Og fl……

Nú ćtla ég ekki ađ segja Húsvíkingum fyrir verkum. Ég er hins vegar viss um ađ einhverjar ţessara hugmynda eru enn nýtanlegar eđa amk skođunar virđi og enn fremur ćttu heimamenn ađ geta fundiđ upp á einhverju öđru en ţarna er taliđ upp. Sumt kann ađ kosta nokkra orku en ţađ ćtti ekki ađ vera vandamál međ virkjun á Ţeistareykjum og línum til Bakka og ćtti sveitarstjórinn ađ geta laumast í spennuvirkiđ međ framlengingarsnúru ef á ţarf ađ halda. 

Góđir Húsvíkingar! Nú er einstakt tćkifćri til ađ rífa sig upp úr stóriđjumartröđinni og fara ađ gera "eitthvađ annađ"! Kćrar kveđjur til ykkar allra frá Portúgal. 

Kísilveriđ kolsvart spjó 

kolaryki um loft og mó 

og reykjarmekki í röđum. 

Vil ég kynna kappann ţann 

(kolamokstur stundar hann): 

Garp frá Gunnarsstöđum.

Björgvin R. Leifsson.

Greinin birtist áđur á Neistar.is


 • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744