Stofna áfangastađastofu á Norđurlandi

Ţórdís Kolbrún Reykfjörđ Gylfadóttir, ferđamála-, iđnađar- og nýsköpunarráđherra, hefur undirritađ samning viđ Samtök sveitarfélaga og atvinnuţróunar á

Stofna áfangastađastofu á Norđurlandi
Almennt - - Lestrar 162

Frá undirritun í morgun. Lj. Sjórnarráđiđ.is
Frá undirritun í morgun. Lj. Sjórnarráđiđ.is

Ţórdís Kolbrún Reykfjörđ Gylfadóttir, ferđamála-, iđnađar- og nýsköpunarráđherra, hefur undirritađ samning viđ Samtök sveitarfélaga og atvinnuţróunar á Norđurlandi eystra og Samtök sveitarfélaga á Norđurlandi vestra um stofnun áfangastađa-stofu á Norđurlandi.

Í tilkynningu á vef Stjórnar-ráđsins segir ađ međ undirritun samningsins eru orđnar til áfangastađastofur í öllum landshlutum ađ undanskildu höfuđborgarsvćđinu en stofnun áfangastađastofu ţar er í undirbúningi. Ţar međ er leidd til lykta vinna viđ uppbyggingu stođkerfis ferđaţjónustu á landsbyggđinni sem hófst í raun međ útgáfu áfangastađaáćtlana fyrir alla landshluta áriđ 2018.

Áfangastađastofur hafa ţađ ađ meginmarkmiđi ađ stuđla ađ jákvćđum framgangi svćđisbundinnar ferđaţjónustu međ framkvćmd áfangastađaáćtlunar fyrir viđkomandi landsvćđi og tryggja ađ sú áćtlun sé í samrćmi viđ m.a. ađra lögbundna áćtlanagerđ og ađal- og deiliskipulag viđkomandi svćđi.

„Ţađ er afskaplega ánćgjulegt ađ viđ skulum nú hafa náđ ţeim mikilvćga áfanga ađ áfangastađastofur séu starfandi hringinn í kringum landiđ. Áfangastađastofur starfa í umbođi sveitarfélaga á hverju landsvćđi fyrir sig og eru samstarfsvettvangur ţeirra, ríkisins og ferđaţjónustunnar sjálfrar.

Međ starfseminni nćst međal annars fram sú mikilvćga samţćtting sem markvisst hefur veriđ unniđ ađ síđastliđin ár og byggir á sérhćfđum mannauđi, ţekkingu og reynslu sem mun styđja viđ verkefni ferđaţjónustunnar í öllum landshlutum.

Ţannig er stuđlađ ađ ţví ađ hún ţróist í takt viđ vilja heimamanna og hafi jákvćđ áhrif á nćrsamfélagiđ ţar sem sjálfbćrni er höfđ ađ leiđarljósi,“ segir ráđherra í tilkynningunni.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744