Stelpurnar spila í Inkassodeildinni að ári

Völsungsstelpurnar tryggðu sér sæti í Inkassodeildinni með sigri á Gróttu í dag á heimavelli.

Stelpurnar spila í Inkassodeildinni að ári
Íþróttir - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 301

Ljósmynd Græni herinn.
Ljósmynd Græni herinn.

Völsungsstelpurnar tryggðu sér sæti í Inkassodeildinni með sigri á Gróttu í dag á heimavelli.

Þær eru búnar að vinna deildina, til hamingju stelpur

Harpa Ásgeirsdóttir fyrirliði Völsungs skoraði eina mark leiksins í upphafi leiks.

Völsungur er á toppnum með 25 stig og liðið leikur eins og áður segir í Inkassodeildinni á næsta tímabili. 

Sindri er með 18 stig í öðru sæti og Grótta í þriðja sæti með 17 stig. Völsungur á leik til góða á Sindra og Gróttu. 
 
Karlalið Völsungs lá fyrir Víði í Garði á heimavelli í gær. Aðalsteinn Jóhann Friðriksson skoraði mark Völsungs.
Kvennalipð Völsungs 2019
 
Ljósmynd Græni herinn.

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744