Stađan á bólusetningum á Norđurlandi

Heilbrigđisstofnun Norđurlands fćr á morgun, 7. apríl, 1100 skammta af AstraZeneca bóluefninu og 1200 skammta af Pfizer bóluefninu.

Stađan á bólusetningum á Norđurlandi
Almennt - - Lestrar 179

Heilbrigđisstofnun Norđurlands fćr á morgun, 7. apríl, 1100 skammta af AstraZeneca bóluefninu og 1200 skammta af Pfizer bóluefninu.

AstraZeneca bóluefniđ verđur nýtt til ađ klára bólusetja íbúa fćdda 1951 og eldri.

Í tilkynningu frá HSN segir ađ Pfizer bóluefniđ verđi nýtt í seinni bólusetningu ţeirra sem fengu bóluefni 16-19. mars og fyrri bólusetningu hjá heilbrigđisstarfsmönnum sem vinna utan stofnana viđ heilbrigđisstörf og hefja bólusetningu hjá íbúum sem međ undirliggjandi sjúkdóma og fćddir 1952-56. 

"Ţetta er stór hópur og náum viđ ekki ađ klára hann enhöldum áfram eftir ţví sem bóluefni berst" segir í tilkynningunni 

Á Akureyri fer bólusetning ţeirra sem ekki hafa hafiđ bólusetningu í árgöngum 1951 og eldri fram miđvikudaginn 7. apríl. Fólk sem fćtt er í ţessum árgöngum og hefur ekki farsíma og fćr ţví ekki bođ međ sms er beđiđ um ađ mćta í bólusetningu á slökkvistöđina 7. apríl milli kl. 13-15.

Á Akureyri fer seinni bólusetning ţeirra sem fengu fyrri bólusetninguna međ Pfizer bóluefninu 18. mars fram fimmtudaginn 8. apríl. Ţeir sem hafa ekki farsíma og fá ţví ekki bođ međ sms eru beđnir um ađ mćta í seinni bólusetninguna á slökkvistöđina 8. apríl milli kl 9-11. Ţeir sem eru ađ fá fyrri bólusetninguna međ Pfizer verđa einnig bólusettir 8. apríl.

Á öđrum heilsugćslum á Norđurlandi mun fólk í ţessum árgöngum og hópum fá bođ í bólusetningu annađhvort međ sms skilabođum eđa međ símtali ţar sem tími og stađsetning kemur fram.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744