Sparisjóđurinn dafnar

Ađalfundur Sparisjóđs Suđur-Ţingeyinga ses var haldinn í Skjólbrekku í Mývatnssveit 11.4. sl. og var fundurinn vel sóttur af stofnfjáreigendum.

Sparisjóđurinn dafnar
Fréttatilkynning - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 282

Fundarstjórinn Helgi og formađurinn Ari.
Fundarstjórinn Helgi og formađurinn Ari.

Ađalfundur Sparisjóđs Suđur-Ţingeyinga ses var haldinn í Skjólbrekku í Mývatnssveit 11.4. sl. og var fundurinn vel sóttur af stofnfjáreigendum.

Fram kom ađ rekstur sparisjóđsins gekk vel á liđnu starfsári. Hagnađur af rekstri eftir skatta var 153 milljónir. Mestu munađi ţar um einsskiptistekjur vegna slita á Tryggingasjóđi sparisjóđanna en hagnađur eftir skatta án ţeirra einsskiptistekna var um 79 mkr. Innlán sparisjóđsins jukust á árinu um 4% og útlán um 18%.

Ađalfundur samţykkti heimild til stjórnar um ađ auka stofnfé sjóđsins um 80 milljónir króna. Núverandi stofnfjáreigendur hafa forkaupsrétt til 1. júlí 2019 en heimildin til stofnfjáraukningar gildir til 1.9. 2020. Heildarstofnfé sjóđsins nú er 159 milljónir og er í eigu um 400 ađila.

Eins og önnur fjármálafyrirtćki, glímir sparisjóđurinn viđ ađ viđhalda nćgu eigiđ fé til ađ standast kröfur um CAD eiginfjárhlutfall. CAD hlutfall sjóđsins var 17,71% í lok síđasta starfsárs og krafan er nú 17,69%. Krafan hćkkar í 18,19% á ţessu ári og verđur 19,19% 1.1.2020 og 19,44% frá 1.2.2020. Hluti eiginfjárkrafnanna tekur miđ af ţjóđfélagsađstćđum og getur breyst međ breyttum ađstćđum. Til samanburđar má nefna ađ sambćrileg krafa um CAD hlutfall sparisjóđsins var 8% áriđ 2008 ţegar sjóđurinn stóđ af sér efnahagshruniđ.

Ađalfundur Sparisjóđs Suđur Ţingeyinga

Séđ yfir fundarsalinn í Skjólbrekku.

Vegna góđrar afkomu síđasta árs veitir sjóđurinn um 10 mkr. til samfélagslegra verkefna á starfssvćđi sínu. Á ađalfundinum voru Hestamannafélögunum Grana og Ţjálfa veittur styrkur ađ fjárhćđ 1 milljón króna til eflingar kennslu í hestaíţróttum fyrir börn og unglinga. Einnig var Daladýrđ, húsdýragarđinum í Fnjóskadal veittur styrkur ađ sömu fjárhćđ eđa 1 milljón.

Hjá sparisjóđnum eru 11 starfsmenn á ţremur afgreiđslustöđum, Laugum, Húsavík og í Reykjahlíđ. Sparisjóđsstjóri er Gerđur Sigtryggsdóttir.

Í stjórn Sparisjóđsins eru Ari Teitsson, Anna Karen Arnarsdóttir, Helgi Héđinsson, Ragnheiđur Ţórhallsdóttir og Reinhard Reynisson. Fyrsti varamađur er Elísabet Gunnarsdóttir og annar varamađur er sr. Ţorgrímur G. Daníelsson.

Ađalfundur Sparisjóđs Suđur Ţingeyinga

Reinhard Reynisson stjórnarmađur međ Kristjáni Snćbjörnssyni sem veitti viđtöku styrk til Grana og Ţjálfa og Guđbergur Egill Eyjólfsson f.h. Daladýrđar.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744