Sóttu vélarvana bát

Björgunarsveitin Garđar á Húsavík var kölluđ út um klukkan hálf sex í morgun vegna vélarvana báts viđ Lundeyjarbreka.

Sóttu vélarvana bát
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 177

Jón Kjartansson. Mynd úr safni
Jón Kjartansson. Mynd úr safni

Björgunarsveitin Garđar á Húsavík var kölluđ út um klukkan hálf sex í morgun vegna vélarvana báts viđ Lundeyjarbreka.

Engum varđ meint af enda voru ađstćđur góđar og veđur međ besta móti. 
 

Björgunarsveitarfólk frá Húsavík var komiđ ađ bátnum um 45 mínútum eftir ađ útkalliđ barst og tóku bátinn í tog til hafnar. Einn var um borđ og amar ekkert ađ honum samkvćmt upplýsingum frá Landsbjörgu. ruv.is


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744