Snćbjörn ráđinn í tímabundin verkefni hjá stéttarfélögunum

Snćbjörn Sigurđarson hefur veriđ ráđinn í tímabundin verkefni á vegum stéttarfélaganna.

Snćbjörn ráđinn í tímabundin verkefni hjá stéttarfélögunum
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 355

Snćbjörn Sigurđarson. Ljósmynd Framsýn.
Snćbjörn Sigurđarson. Ljósmynd Framsýn.

Snćbjörn Sigurđarson hefur veriđ ráđinn í tímabundin verkefni á vegum stéttarfélaganna.

Frá ţessu greinir á heimasíđu stéttarfélaganna en Miklar annir hafa veriđ á skrifstofunni, ekki síst ţar sem ţetta er samningaár, ţar sem flestir kjarasamningar sem stéttarfélögin eiga ađild ađ voru lausir á ţessu ári.

Sem dćmi má nefna, ţá er enn ósamiđ viđ ríki og sveitarfélög vegna kjarasamninga fyrir starfsfólk sem starfar hjá ţessum opinberu ađilum. Ţá er líka ósamiđ viđ Landsvirkjun. Mikill tími hefur ţví fariđ í samningagerđ á árinu sem enn er ekki séđ fyrir endann á.

Snćbjörn sem lengi starfađi hjá stéttarfélögunum áđur en hann hóf störf hjá Norđurţingi mun fyrst og fremst einbeita sér ađ bókhaldi og skráningu ţess í tölvukerfi stéttarfélaganna. 


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744