Slökkvistöđin nýja tekin formlega í notkun

Slökkviliđ Norđurţings tók sl. föstudag formlega í notkun nýa og sérhannađa slökkvistöđ sem stađsett viđ Húsavíkurhöfn.

Slökkvistöđin nýja tekin formlega í notkun
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 328

Grímur Snćr Kárason og Ásmundur Einar Dađason.
Grímur Snćr Kárason og Ásmundur Einar Dađason.

Slökkviliđ Norđurţings tók sl. föstudag formlega í notkun nýa og sérhannađa slökkvistöđ sem stađsett viđ Húsavíkurhöfn.

Hafnir Norđurţings verđa einnig međ ađstöđu í húsinu sem er rúmlega 1.000 fermetrar ađ stćrđ. 

Mannvirkiđ og búnađur ţess voru kynnt gestum en međal ţeirra voru Ásmundur Einar Dađason félags- og barnamálaráđherra og Hermann Jónasson forstjóri Húsnćđis- og Mannvirkjastofnunar en bruna­varn­ir flutt­ust til stofn­un­ar­inn­ar um ára­mót­in.

Í frétta­til­kynn­ingu kem­ur fram ađ mik­il upp­bygg­ing hafi veriđ í Norđurţingi síđustu miss­eri og ţví auk­in krafa um gott slökkviliđ, vel ţjálfađ og vel út­búiđ.

„Nýja slökkvistöđin inni­held­ur fjöl­breytta ađstöđu, s.s. skrif­stof­ur, kaffi­stofu, frćđslu­sal, stjórn­stöđ, bún­ings­her­bergi karla og kvenna, sauna­klefa og sér­staka eld­galla­geymslu. Ţá er ţar einnig rúm­lega 700 fer­metra bíla­sal­ur úr stál­grind, klćdd­ur međ ylein­ing­um sem inni­held­ur m.a. ţurrk­her­bergi, ţvotta­her­bergi, lík­ams­rćkt, ađstöđu fyr­ir reykkafara, efna­geymslu, tćkn­i­rými og verk­stćđi. Stál­virki húss­ins er allt eld­variđ og í ţví eru sjálf­virk­ar rey­klúg­ur og úđara­kerfi. Útsog er fyr­ir bíla slökkviliđis­ins í gólfniđur­föll­um og húsiđ er út­búiđ međ eig­in vara­afls­stöđ,“ seg­ir í til­kynn­ingu.

 

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ásmund­ur Ein­ar Dađason, fé­lags-og barna­málaráđherra, Grímur Kárason slökkviliđsstjóri Norđurţings og Kristján Ţór Magnússon sveitarstjóri Norđurţings. Kristján Ţór flutti rćđu viđ ţetta tilefni sem lesa má hér en ţar fór hann m.a yfir sögu slökkviliđs á Húsavík.

Ásmund­ur Ein­ar Dađason, fé­lags-og barna­málaráđherra tók til máls og sagđi m.a: „Bruna­mál og bruna­ör­yggi skipta okk­ur sem sam­fé­lag miklu máli. Mark­miđ mitt er ađ taka ţenn­an mála­flokk föst­um tök­um og efla til framtíđar. Bćtt ađstađa slökkviliđa, bćđi til viđbragđa, ţjálf­un­ar og frćđslu er fyrsta skrefiđ í ţá átt ađ stór­bćta bruna­varn­ir lands­manna. Fátt get­ur valdiđ jafn miklu tjóni og al­var­leg­ir brun­ar og viđ meg­um ekki láta stađar numiđ fyrr en ţađ heyr­ir til und­an­tekn­inga ađ brunaskađi verđi í bćj­um og sveit­um lands­ins. Sam­fé­lagiđ allt ţarf ađ búa viđ bruna­varn­ir og for­varn­ir eins og best ger­ist. Ţetta er á međal ţess sem ég vćnti af nýrri Hús­nćđis- og mann­virkja­stofn­un, ađ hún stór­efli bruna­varn­ir mann­virkja, frćđslu og upp­lýs­inga­gjöf til bćđi heim­ila og fyr­ir­tćkja. Ţví er ánćgju­legt ađ taka ţátt í ţví ásamt for­ystu­fólki ţess­ar­ar nýju stofn­un­ar, HMS, ađ opna ţessi glćsi­legu nýju heim­kynni slökkviliđis­ins í Norđurţingi á Húsa­vík,“ seg­ir í frétta­til­kynn­ingu.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Sveitar- hafna- og slökkviliđsstjórar Norđurţings.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Grímur Kárason slökkviliđsstjóri Norđurţings og Davíđ S. Snorra­son for­stöđumađur bruna­mála hjá HMS undirrituđu nýja bruna­varna­áćtl­un fyr­ir starfs­svćđi slökkviliđs Norđurţings. 

Mark­miđ bruna­varna­áćtl­un­ar­inn­ar er ađ tryggja ađ slökkviliđ sé ţannig mannađ, skipu­lagt, út­búiđ tćkj­um, menntađ og ţjálfađ ađ ţađ ráđi viđ ţá bruna­áhćttu sem er í sveit­ar­fé­lag­inu.

„Bruna­varna­áćtlan­ir eiga ađ stuđla ađ ţví ađ vernda líf og heilsu fólks, um­hverfi og eign­ir međ full­nćgj­andi eld­varna­eft­ir­liti og viđbúnađi viđ elds­vođum og meng­un­ar­ó­höpp­um á landi. Bruna­varna­áćtlan­ir gefa íbú­um og stjórn sveit­ar­fé­lags­ins gott yf­ir­lit yfir starf­semi og ástand slökkviliđa og geta ţví orđiđ grunn­ur ađ gćđastjórn­un og áćtl­un um end­ur­bćt­ur til dćm­is hvađ varđar búnađ, mennt­un og sam­starf viđ ađra ađila,“ seg­ir í til­kynn­ingu.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Nýjasti bíllinn í tćkjaflota Slökkviliđs Norđurţings á Húsavík.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Hermann Jónasson forstjóri Húsnćđis- og Mannvirkjastofnunar var međal gesta.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ásmundur Einar Dađason félags- og barnamálaráđherra, Grímur Kárason slökkviliđsstjóri og Henning Ađalmundsson varaslökkviliđsstjóri hjá Slökkviliđi Norđurţings.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Grímur sýnir ráđherra ađstöđuna í nýju byggingunni.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Magnús Hermannsson, Benedikt Jónasson og Jón Ásberg Salómonsson á spjalli, allt ţrautreyndir slökkviliđsmenn í liđi Slökkviliđsins á Húsavík.

Í gćr, laugardag, var nýja slökkvistöđin á Norđurgarđi 5 oppin almenningi til sýnis og nýttu margir sér bođiđ og skođuđu ţessi glćsilegu húsakynni sem og ađstöđu sem mikil ţörf var á.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Slökkvistöđin og ađstađa hafna í Norđurţingi á Norđurgarđi 5. Ađalverktaki viđ bygginguna var Trésmiđjan Rein ehf.

Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í hćrri upplausn.  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744