Skuldahlutfall lćkkar hjá sveitarfélögum á vöktunarsvćđi Gaums

Í október ár hvert gefur Samband íslenskra sveitarfélaga út upplýsingarit um fjármál sveitarfélaga.

Skuldahlutfall lćkkar hjá sveitarfélögum á vöktunarsvćđi Gaums
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 121

Frá Húsavík.
Frá Húsavík.

Í október ár hvert gefur Samband íslenskra sveitarfélaga út upp-lýsingarit um fjármál sveitar-félaga. 

Ţar kemur fram ađ skuldahlutfall A- og B- hluta lćkkađi hjá öllum sveitarfélögunum á vöktunarsvćđi Gaums á milli áranna 2017 og 2018. 

Skuldahlutfall A- og B- hluta lćkkar um úr 157% í 148% hjá Norđurţingi, 51% í 48% hjá Ţingeyjarsveit, 47% í 37% hjá Skútustađahreppi og hjá Tjörneshreppi lćkkar skuldahlutfalliđ úr 16% í 10%. 

Í sveitarstjórnarlögum er fjallađ um fjármál sveitarfélaga. Ţar segir í 60. gr ađ heildarskuldir og skuldbindingar A- og B- hluta í reikningsskilum eigi ekki ađ vera hćrri en sem nemur 150% af reglulegum tekjum.

Skuldahlutfalliđ er í raun mćlikvarđi á hversu viđkvćm sveitarfélög eru fyrir tekjusamdrćtti eđa aukningu útgjalda, ţví hćrra sem skuldahlutfalliđ er ţví viđkvćmara er sveitarfélagiđ fyrir tekjusamdrćtti eđa útgjaldaaukningu.

Á árinu 2018 eru öll sveitarfélögin á vöktunarsvćđi Gaums komin undir ţetta viđmiđ og eins og ţćr tölur sem greint er frá hér ađ framan lćkkađi skuldahlutfalliđ ţó nokkuđ hjá öllum sveitarfélögunum.  

Gaumur - Sjálfbćrniverkefniđ á Norđausturlandi 


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744