Skrifstofa stéttarfélaganna lokar fyrir heimsóknir

Vegna Covid-19 faraldursins hafa stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum ákveðið að takmarka aðgengi félagsmanna að starfsmönnum skrifstofunnar með því að loka

Skrifstofa stéttarfélaganna lokar fyrir heimsóknir
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 88

Vegna Covid-19 faraldursins hafa stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum ákveðið að takmarka aðgengi  félagsmanna að starfsmönnum skrifstofunnar með því að loka fyrir heimsóknir á skrifstofuna um óákveðin tíma.

Þetta er gert með velferð félagsmanna að leiðarljósi en stéttarfélögin munu halda úti þjónustu eins og kostur er í gegnum síma og með rafrænum hætti.

Lesa nánar


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744