Sjómenn til hamingju međ daginn - Myndir frá gćrdeginum

640.is óskar sjómönnum og fjölskyldum ţeirra til hamingju međ daginn.

Sjómenn til hamingju međ daginn - Myndir frá gćrdeginum
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 1070

Till hamingju međ daginn sjómenn.
Till hamingju međ daginn sjómenn.

640.is óskar sjómönnum og fjölskyldum ţeirra til hamingju međ daginn.

Hér koma nokkrar myndir frá hátíđarhöldunum í gćr en međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.

Sjómannadagurinn 2014

Skemmtisigling á Skjálfanda.

Sjómannadagurinn 2014

Vilborgin kemur ađ eftir skemmtisiglinguna.

Sjómannadagurinn 2014

Skonnortan Ópal tók ţátt í skemmtisiglingunni.

Sjómannadagurinn 2014

Kappróđurinn hófst ţegar í land var komiđ.

Sjómannadagurinn 2014

Eldri stelpurnar í meistaraflokki Völsungs lögđu ţćr yngri í kappróđrinum og stóđu ţví uppi sem sigurvegarar.

Sjómannadagurinn 2014

Norđursigling sigrađi kappróđur karlasveita.

Sjómannadagurinn 2014

Koddaslagurinn er ómissandi skemmtun á Sjómannadaginn. Ţorkell Marinó og Toggi Jóels eigast hér viđ og skömmu síđar var Keli kominn í sjóinn.

Sjómannadagurinn 2014

Og Toggi reyndar líka en ţađ er önnur saga.

Sjómannadagurinn 2014

Tekiđ á ţví í reiptoginu.

Sjómannadagurinn 2014

Krakkarnir fengu líka ađ spreyta sig en Gunnar Helgason stjórnađi ţessu öllu af miklum krafti.

Sjómannadagurinn 2014

Elsa Dögg Stefánsdóttir, Fannar Ingi Sigmarsson og Sylvía Lind Henrysdóttir tóku ţátt.

Sjómannadagurinn 2014

Kókosbolluátiđ var vinsćlt hjá yngri kynslóđinni og Tryggvi Grani Jóhannsson lét sitt ekki eftir liggja í ţví.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744